Morgunblaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.08.2022, Blaðsíða 24
24 FRÉTTIR Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 2022 duka.is Kringlunni & Smáralind N Ý F O R M H Ú S G A G N A V E R S L U N Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Mikið úrval af HVÍLDARST með og án rafmagns lyftibú Komið og skoðið úrvalið ÓLUM naði Unnið er að undirbúningi að gerð nýrra göngu- og hjólabrúa í Elliðaárdal og Víðidal. Var staða undirbúningsins kynnt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í sein- ustu viku. Í samræmi við deiliskipulag svæðisins er m.a. gert ráð nýj- um þverunum eða brúm yfir Elliðaár til viðbótar við núver- andi brýr. Eru tengingar við Rafstöðvarsvæðið og neðan Blesugrófar og Löngugrófar sagðar til þess fallnar að bæta tengingar út í hólmann. Opnað verður á fleiri möguleika á hringleiðum í Elliðaárdalnum. Í legu hitaveitustokks sem fer í jörðu koma tvær nýjar brýr á undirstöðum stokksins. „Brú milli Höfðabakka og Árbæjarstíflu er hugsuð til að bæta samgöngutengingu fyrir hjólandi og gangandi umferð,“ segir í skipulaginu og skv. kynningunni er þar gert ráð fyrir 85 metra langri brú og þriggja metra göngu- og hjólastíg. Halda á samkeppni um lausnir samkvæmt hjólreiðaáætlun. Gamla göngubrúin við Dimmu er löngu úr sér gengin og voru sýndar hugmyndir um nýja brú sem staðsett verði norðan við gömlu brúna. Við hönnun og staðsetningu nýrra brúa skal taka mið af umhverfinu, veiðistöðum og fella brýrnar sem best að landi. Mynd/Reykjavíkurborg Elliðaárhólmi Bæta á tengingar og sýndar voru tvær 30 metra brýr og ein 20 metra. Yfirlitskort/Reykjavíkurborg Við Höfðabakka Gert er ráð fyrir langri brú og göngu- og hjólastíg til að bæta tengingar. Tölvugerð mynd/Reykjavíkurborg Dimma Ný brú norðan við gömlu brúna yfir Elliðaár og önnur milli Grænugrófar og Víðivalla. Ljósmynd/Reykjavíkurborg Yfir Dimmu Gamla brúin er illa farin. Ný brú á að vera tilbúin sumarið 2023. Opna fyrir fleiri möguleika á hringleiðum - Staða undirbúnings nýrra göngu- og hjólabrúa í Elliðaárdal kynnt í umhverfis- og skipulagsráði ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.