Morgunblaðið - 01.10.2022, Side 35
DÆGRADVÖL 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2022
Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is
Komdu í BÍLÓ!
M.BENZ EQA 250+ LONG RANGE
Nýskráður 01/2022, ekinn 10 Þ.km, rafmagn (540 km drægni) , sjálfskiptur,
Electric art innrétting, AMG stýri.Raðnúmer 254965
00
M.BENZ EQA 250 POWER
Nýskráður 11/2021, ekinn 3 Þ.km, rafmagn (429 km drægni), sjálfskiptur.
AMG line innan og utan, glerþak, Burmester hljóðkerfi, 360° bakkmyndavél
og margt fleira. Raðnúmer 254780
000
Þessir síungu strákar eru klárir
í að selja bílinn þinn
Eigum laus
sölustæði fyrir
bílinn þinn!
Hlökkum til!
Indriði Jónsson
og Árni Sveinsson
M.BENZ EQA 250 POWER
Nýskráður 09/2021, ekinn aðeins 8 þ.km, rafmagn (429 km drægni).
19“ AMG álfelgur, Næturpakki, dráttarkrókur, AMG line innan og utan.
Raðnúmer 254163
0.000
„ER EINHVER ANNAR MEÐ BRANDARA UM
SKATTHEIMTU ÁÐUR EN VIÐ HÖLDUM
FERÐINNI ÁFRAM?“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að láta sig dreyma
saman.
ÞAÐ MÁ ALDREI REFSA KÖTTUM
FYRIR SLÆMA HEGÐUN ÞEGAR
ÞIÐ ERUÐ AÐ ÞJÁLFA ÞÁ
ENGIN
REIÐI, BARA
HEFND
OG ER ÞAÐ VEGNA ÞESS AÐ
ÞEIR SKILJA EKKI HVERS
VEGNA ÞEIM ER REFSAÐ?
NEI, Í RAUN EKKI. ÞAÐ
ER VEGNA ÞESS AÐ
ÞEIR MUNU HEFNA SÍN
HRÓLFUR HEIMTAR
TÍU GULLPENINGA! LÁTTU HANN HAFA
ÞÁ! ÞETTA GÆTI
VERIÐ VERRA!
ÞETTA ER
VERRA!
„ÞÚ VARST ÞÓ MEÐ GRÍMU ÞEGAR ÞÚ
FRAMDIR RÁNIÐ. ÉG GÆTI ALDREI
VERIÐ Í SAMBANDI MEÐ MANNI SEM
VIRÐIR AÐ VETTUGI ÖRYGGI ANNARRA.“
STÓRFLUTNINGAR
- VAGNALEIGA -
10 GULLPENINGAR
Á DAG
FASTEINGASALA
ENDA-RAÐHÚS
LÚXU
S-
ÍBÚÐ
IR
Áhugamál Örnu eru fjölskyldan og
vinir, útivera og útivist. „Ég fæ mikla
orku úr samvistum við fólkið mitt,
fjölskyldu, vini og vinkonur úr öllum
áttum og finnst ég mikill lukkunnar
pamfíll með allt þetta góða fólk sem
er í kringum mig. Ég fæ einnig mikið
út úr útiveru og útivist og er t.d. í
stórkostlegum gönguhópi, Göngu-
hópnum, sem hefur gengið árlega á
mismunandi stöðum á Vestfjörðum
frá árinu 2007. Útivera nærir hjarta
mitt og anda og markmiðið er að
verða mun duglegri að reka útivist-
arbarnið mig oftar út. Sem fimm-
tugri konu finnst mér það mjög göf-
ugt markmið.“
Fjölskylda
Eiginmaður Örnu er Einar Gunn-
ar Thoroddsen, f. 29.3. 1972, sérfræð-
ingur í fjármálaráðuneytinu. Þau eru
búsett í Vesturbænum í Reykjavík.
Foreldrar Einars eru Ásta Steinunn
Thoroddsen, f. 24.4. 1953, prófessor í
hjúkrunarfræði, búsett í Reykjavík,
og Guðmundur Geir Gunnarsson, f.
22.5. 1952, fv. framkvæmdastjóri,
búsettur í Kópavogi. Uppeldisfaðir
Einars og eiginmaður Ástu er Bolli
Héðinsson, f. 5.2. 1954, hagfræð-
ingur, búsettur í Reykjavík.
Synir Örnu og Einars eru Hlynur,
f. 7.9. 1999, háskólanemi; Haukur, f.
1.11. 2001, háskólanemi, og Kol-
beinn, f. 11.8. 2006, framhalds-
skólanemi.
Systir Örnu er Silja Hauksdóttir,
f. 12.1. 1976, leikstjóri, búsett á Sel-
tjarnarnesi.
Foreldrar Örnu eru Haukur Har-
aldsson, f. 31.8. 1945, grafískur
hönnuður, búsettur í Reykjavík, og
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, f. 9.2.
1947, fv. rekstrarstjóri, búsett í
Reykjavík.
Arna
Hauksdóttir
Lénharður Sæmundsson
söðlasmiður á Stokkseyri
Kristbjörg Gísladóttir
húsmóðir og saumakona
á Stokkseyri
Haraldur Ó. Leonhardsson
skrifstofustjóri í Reykjavík
Guðbjörg Ingimundardóttir
símavörður í Reykjavík
Haukur Haraldsson
grafískur hönnuður í Reykjavík
Ingimundur Jónsson
útvegsbóndi og formaður
á Stokkseyri
Ingibjörg Þorsteinsdóttir
húsmóðir á Stokkseyri
Steindór Sigurbergsson
bóndi í Ósgerði
Þorkelína Sigurbjörg
Þorkelsdóttir
húsmóðir og verkakona
í Ósgerði í Ölfusi
Aðalsteinn Steindórsson
umsjónarmaður kirkjugarða
Þjóðkirkjunnar, bjó í Hveragerði
Svanlaug Guðmundsdóttir
húsmóðir og ráðskona í Hveragerði
Guðmundur Magnússon
bóndi á Blesastöðum
Kristín Jónsdóttir
húsmóðir á Blesastöðum á Skeiðum
Ætt Örnu Hauksdóttur
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir
fv. rekstrarstjóri í Reykjavík
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Illur þykir þessi maður.
Þrjótur í neðra hábölvaður.
Ekki gott á hendi að hafa.
Hann er galdrakarl án vafa.
Harpa á Hjarðarfelli svarar:
Mannskratti hann mikill er.
Mun svo skratti í neðra.
Skratti í spilum skömmin hér.
Skratti seiðs forfeðra.
Helgi R. Einarsson á þessa lausn:
Skratti maður illur er
og í neðra hábölvaður.
Skratti á hendi ei hugnast mér,
hann er auk þess galdramaður.
Guðrún B. leysir gátuna þannig:
Skrattakollur skattsvíkur.
Skratti í helvíti.
Á hendi skrattinn hundlíkur.
Held seiðskrattinn tweeti.
Þessi er skýring Guðmundar á
gátunni:
Skratti þykir þessi maður.
Þrjótur er Skrattinn hábölvaður.
Illt er skratta á hendi að hafa.
Hann er seiðskratti án vafa.
Þá er limra:
Ván er nú allra veðra,
vandræðin aukast héðra,
engu eira
eldur og veira,
og Skrattanum skemmt í neðra.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Vakna ég af værum blundi
við að sól um gluggann skín,
fögur vaxa lauf á lundi,
létt mun þykja gáta mín:
Greitt þau fara götum á.
Grasbálkur er þili hjá.
Það á mörgu mitti sá.
Megum líka á skipi sjá.
Hvimleiði eftir Þorstein Valdi-
marsson:
Hann Ami er ófarinn heim.
Allir amast við gestinum þeim.
En það er metnaður Ama
að engum sé sama
um Ama um gjörvallan heim!
Jón í Skarfanesi á Landi orti:
Vindur gall í voðunum,
velti fallið gnoðunum,
belgur skall við boðunum,
borðið vall í froðunum.
Hér er ein vísa um ágæti kaffis-
ins:
Kaffið henni kemur best
kalt svo enni hlýni,
en laufaspenni langar mest
að lifa á brennivíni.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Skrattinn sjálfur