Morgunblaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2022 Í gærkvöldi hófst Kilj- an á ný eftir langt sumarfrí, mér og von- andi öðrum bókabéus- um til mikillar gleði. Þessi viðburður mark- ar að vissu leyti upp- haf jólabókaflóðsins fyrir mér. Í þættinum kenndi ýmissa grasa. Sjálfur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ræddi um nýja bók sína, Stund milli stríða – saga landhelgismálsins 1961-1971. Berglind Ósk kynnti smásagnasafn sitt Beytt ástand og Björn G. Björnsson sagði frá bók um húsameistarann Einar Erlendsson. Þá ræddu Soffía Auður Birgisdóttir og Steinunn Inga Ótt- arsdóttir um bókmenntavefinn skald.is. Sjálf er ég, eins og kannski margir, alltaf spenntust fyrir gagnrýninni því þar má finna lif- andi samtal lesenda um nýjar bókmenntir. Að þessu sinni voru það tvær bækur, annars vegar íslensk þýðing á Neðanjarðarjárnbrautinni og hins vegar sýnisbók prósaljóða og örsagna. Aðra þeirra hef ég lesið og hina hef ég gluggað í og það er ánægjulegt að báðar hafi verið gefnar út. Svo stór hluti þess að njóta bókmennta er að tala um þær og spegla sína upplifun við upplifun annarra. Þess vegna er gleðiefni að það skuli vera í boði á sjónvarpsskjám landsmanna. Ég segi bara: Áfram Kiljan og gleðilegt jóla- bókaflóð! Ljósvakinn Ragnheiður Birgisdóttir Bókabéusar fagna upphafi flóðsins Fróður Egill Helgason stýrir Kiljunni. Ábending Kauptu 4meðferðir í einu Augnlyfting er einstök húðmeðferð sem lyftir signumaugnlokum, þéttir húð á augnsvæði og grynnkar hrukkur. Hafðu samband og pantaðu tíma núna! Ve 13 Við to rét Pe 21 reynsla Við fe AUGN LYFTING Lyftir slappri húð á augnsvæði Tímapantanir í síma 533 1320 20% afsláttur af AUGNLYFTINGU NÝTTU TÆKIFÆRIÐ Sigurður Már Guðjónsson, eigandi Bernhöftsbakarís, segir Íslendinga ekki gera sér grein fyrir hversu mikið er flutt inn af tilbúnu brauðmeti til lands- ins. Oft sé það deig sem aðeins þurfi að hita í ofni. Hann segir nýjar kyn- slóðir hins vegar spenntari fyrir handverki og því sem búið er til af natni. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Gríðarlega mikið flutt inn af tilbúnu brauðmeti Á föstudag: Norðvestan og norðan 8-15, en mun hægari á vestanverðu landinu. Rigning eða slydda með köflum, en þurrt og víða bjart sunnanlands. Lægir og styttir upp að mestu um kvöldið. Hiti 1 til 8 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á laugardag: Austlæg eða breytileg átt, 5-13 og rigning eða slydda með köflum. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2014-2015 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 16.05 Eldað með Ebbu 16.30 Brautryðjendur 17.00 Ekki gera þetta heima 17.30 Landinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.30 Maturinn minn 18.41 Tilfinningalíf 18.43 KrakkaRÚV – Tónlist 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Græna röðin með Sinfó 21.10 Tuskubrúða 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin 23.05 Um Atlantsála 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.43 The Late Late Show with James Corden 13.23 Love Island (US) 14.08 Bachelor in Paradise 15.30 The Block 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island (US) 20.10 Matarboð 20.50 The Resident 21.40 Dan Brown’s The Lost Symbol 22.30 Walker 23.15 The Late Late Show with James Corden 24.00 Love Island (US) 00.50 FBI: International 01.35 Chicago Med Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Cold Case 10.10 Shrill 10.30 Britain’s Got Talent 11.30 Hestalífið 11.45 Skítamix 12.10 Dýraspítalinn 12.35 Nágrannar 13.00 Family Law 13.40 30 Rock 14.00 Fávitar 14.15 Ultimate Veg Jamie 15.05 Grand Designs: Aust- ralia 15.50 The Heart Guy 16.40 Matarboð með Evu 17.10 Men in Kilts: A Roadt- rip with Sam and Gra- ham 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Temptation Island 20.00 Camp Getaway 20.45 The PM’s Daughter 21.10 La Brea 22.00 Chucky 22.45 Real Time With Bill Maher 23.40 A Very British Scandal 00.45 Blinded 01.30 A Teacher 01.55 The Mentalist 02.40 Cold Case 03.20 Shrill 03.45 30 Rock 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Endurt. allan sólarhr. 08.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan (e) – 11. þ. 20.30 Húsin í bænum – Smá- hýsi í Eyjafirði Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Óteljandi Öskubuskur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Sir John in Love eftir Ralph Vaughan Willi- ams. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 6. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:52 18:41 ÍSAFJÖRÐUR 8:01 18:42 SIGLUFJÖRÐUR 7:44 18:25 DJÚPIVOGUR 7:22 18:09 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðvestan 5-13. Rigning eða slydda norðantil, en bjart með köflum um landið sunnanvert. Hiti breytist lítið. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tón- list, létt spjall og leikir ásamt því að taka skemmtilegri leiðina heim með hlustendum síð- degis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Svala Björgvins og Haffi Haff hafa gefið út glænýjan dans- smell, lagið I Wanna Dance. Lagið er sam- starfsverkefni Svölu, Haffa Haff og Örlygs Smára. Árið 2008 samdi Svala lagið The Wiggle Wiggle Song sem Haffi söng í undankeppni Söngvakeppn- innar. Lagið naut mikilla vinsælda og þar með hófst tónlistarferill Haffa Haff. Nú eru 14 ár liðin og þeim fannst því tími til kominn að semja annað lag saman. Útkoman er danssmellur sem fjallar um að hreyfa sig, dansa, lifa lífinu og fylgja hjartanu ávallt. Nánar á K100.is. Svala Björgvins og Haffi Haff gefa út lag Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 7 skýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 7 rigning Brussel 17 skýjað Madríd 27 heiðskírt Akureyri 8 súld Dublin 12 léttskýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 7 skýjað Glasgow 10 rigning Mallorca 25 léttskýjað Keflavíkurflugv. 8 skýjað London 15 skýjað Róm 24 heiðskírt Nuuk 3 skýjað París 20 skýjað Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 17 alskýjað Winnipeg 15 skýjað Ósló 14 rigning Hamborg 17 alskýjað Montreal 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 18 heiðskírt New York 14 þoka Stokkhólmur 14 skýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 20 skýjað Helsinki 11 súld Moskva 7 alskýjað Orlando 26 heiðskírt DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.