Morgunblaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.2022, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2022 SKEIFAN 11 - 108 RVK - S:520-1000 - SPORTIS.IS SPORTÍS DÚNALOGN LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 10.990 Str. S-XXL kjólar B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Skoðið netverslun laxdal.is HÁGÆÐA ULLARKÁPUR Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi September var hægviðrasamur og hlýr um nánast allt land. Austurland var undantekningin. Á Akureyri var mánuðurinn bæði þurr og sólríkur en aðeins einu sinni hafa mælst fleiri sólskinsstundir í þessum mánuði á Akureyri, að því er fram kemur í yfirliti Veðurstofunnar um tíðarfar í september. Jafnframt er minnt á óveðrið sem gekk yfir landið dagana 24. og 25. september en það er í flokki með verri óveðrum í septembermánuði. Meðalhiti í Reykjavík var 9,3 stig, einu stigi yfir meðaltali síðustu tíu ára. Á Akureyri var meðalhitinn 8,7 stig sem er 0,6 stigum yfir meðaltali. Úrkoma í Reykjavík mældist 97,7 millimetrar í september sem er 12% yfir meðallagi septembermánaðar á árunum 1991 til 2020. Á Akureyri mældist úrkoma hins vegar aðeins 13,8 mm, sem er 26% af meðallagi viðmiðunartímabilsins. Ekki hefur mælst eins lítil úrkoma á Akureyri í þessum mánuði síðan árið 1994. Í Reykjavík voru 147,6 sólskins- stundir, nærri 30 stundum yfir með- allagi. Á Akureyri mældust 142,9 sólskinsstundir sem er 52 stundum yfir meðallagi. Ef litið er á sumarið í heild, júní til september, sýna mælingar að sum- arið var kalt framan af en sept- ember hlýr. Mjög hlýir dagar voru fáir. Heildarúrkoma sumarsins mæld- ist 291 mm í Reykjavík sem er 19% umfram meðallag áranna 1991 til 2020. Sumarið var hins vegar frem- ur þurrt á Akureyri. helgi@mbl.is Sólríkur mánuður á Akureyri Morgunblaðið/sisi Akureyri September var góður. Mannréttindaskrifstofa Íslands hef- ur veitt viðurkenninguna Perluna til Haraldar Inga Þorleifssonar og aðgerðahópsins Öfga. Viðurkenn- ingin er veitt þeim aðilum sem hafa á undangengnu ári unnið að eflingu mannréttinda, hvort sem er í formi aðgerða, fræðslu eða vitundarvakn- ingar á annan hátt. Er þetta í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt. Hópinn Öfgar skipa þær Ninna Katla Katrínardóttir, Ólöf Tara Harðardóttir, Hulda Hrund Guð- rúnar og Sigmundsdóttir, Þórhild- ur Gyða Arnarsdóttir og Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir. Við afhendinguna sögðu tals- konur Öfga baráttu þeirra gegn kynbundnu ofbeldi hafa verið langa og strembna og hópurinn væri rétt að byrja. Viðurkenning til Öfga og Haraldar Inga Þorleifssonar Mannréttindi Viðurkenning veitt til Har- aldar Inga Þorleifssonar og hópsins Öfga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.