Morgunblaðið - 17.11.2022, Síða 11
FRÉTTIR
Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2022
11
Kjóll
18.990
Finndu okkur á
Kjóll
14.990
Árshátíðar- og jólakjólar
í miklu úrvali
Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook
Jóla-
kjólar
Str. S-XXL
Kr. 17.900
LURDES BERGADA BARCELONA
MÖRKIN 6 - 108 RVK www.spennandi-fashion.is
OPIÐ: MÁN-FÖS: 11-18 LAU: 12-15 S:781-5100
B E R N H A R Ð
L A X D A L
Skipholti 29b • S: 551 4422
LAXDAL er í leiðinni
Skoðið netverslun
laxdal.is
NÝTT FRÁ
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna
Netverslun á www.belladonna.is
Fæst í
netverslun
belladonna.is
Flott föt fyrir flottar konur
kókaíni hingað til lands, földu í sjö
trjádrumbum sem fluttir voru frá
Brasilíu með viðkomu í Hollandi.
Lögregluyfirvöld ytra stöðvuðu
hins vegar sendinguna og komu
gerviefnum fyrir í trjádrumbun-
um og sendu áfram.
Einn hinna ákærðu er eigandi
fyrirtækis sem átti að sérhæfa
sig í innflutningi á timbri, en
annar er fyrrverandi liðstjóri
eins af landsliðum Íslands í raf-
íþróttum. Eigandi innflutnings-
fyrirtækisins er á sjötugsaldri,
en hinir eru á bilinu 27 til 30
ára. Fram kemur í ákærunni að
innflutningurinn hafi verið liður
í starfsemi skipulagðra brota-
samtaka. Ekki er þó nánar vikið
að því atriði í ákærunni, en tekið
er fram að þeir hafi staðið að
innflutningnum ásamt óþekktum
aðila. Kókaínið var samtals 99,25
kíló með 81-90% styrkleika.
Milliþinghald verður haldið 7.
desember þar sem greinargerðar
verða lagðar fram en allir verj-
endur tóku fram að þeir þyrftu
einnig tíma til þess að fá gögn
afhent. Ákveðið var að aðalmeð-
ferð málsins færi fram 5., 6. og 9.
janúar. thorsteinn@mbl.is
Morgunblaðið/Þorsteinn
Réttarhald Verjendur fjórmenning-
anna mæta í dómsal í gærmorgun.
Tveir játuðu aðkomu að kókaínmáli eða sök að hluta
Tveir af fjórum sakborningum í
stóra kókaínmálinu játuðu að hluta
aðkomu sína að málinu en sá þriðji
sagðist saklaus og sá fjórði sagðist
ekki reiðubúinn að gefa upp afstöðu,
en hann hafði fengið nýjan lögmann
skipaðan nýlega. Þetta kom fram við
þingfestingu málsins í gær. Þeir þrír
sem gáfu upp afstöðu sína neituðu
allir sök varðandi peningaþvætti,
sem einnig er ákært fyrir. Allir ætla
sér að skila greinargerð í málinu þar
sem nánar verður tekið á afstöðu til
ákæruliða í málinu.
Mennirnir voru allir í fjarfunda-
búnaði frá bæði Litla-Hrauni
og fangelsinu á Hólmsheiði, en
verjendur, saksóknari og blaða-
menn fylgdust með úr dómsal.
Mennirnir fjórir eru ákærðir fyrir
að skipuleggja og gera tilraun til
innflutnings á tæplega 100 kg af
lSíðast vitað um
ferðir hans fyrir viku
Leitin að Friðfinni Frey Kristins-
syni, 42 ára, hefur enn engan
árangur borið, en síðast er vitað
um ferðir hans
fimmtudags-
kvöldið 10.
nóvember
þegar hann fór
frá Kugguvogi
í Reykjavík.
Lögreglan
biður þau sem
eru með örygg-
is- og eftirlits-
myndavélar
á því svæði og næsta nágrenni
þess að hafa samband svo hún
geti kannað hvort þar kunni að
sjást til ferða Friðfinns eftir kl.
19 fimmtudaginn 10. nóvember.
Þá eru íbúar í hverfinu beðnir
að skoða nærumhverfi sitt, s.s.
geymslur, stigaganga og garð-
skúra. Þau sem eru í forsvari
fyrir auðu húsnæði í hverfinu eru
beðin að skoða slíka staði.
Enn þá
leitað að
Friðfinni
Friðfinnur Freyr
Kristinsson