Morgunblaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2022 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Gjafabréf Húðfegrunar Gjafabréf eða tilboðspakkar fráHúðfegrun í jólapakkann Við bjóðumbæði gjafabréf í tiltekna meðferð eða gjafabréf að ákveðinni upphæð, þá velur handhafi bréfsins þámeðferð semhentar. Frábær jólagjöf fyrir fólk á öllum aldri. Viðskiptavinir geta bókað sér viðtalstíma til að fá ráðleggingar áður enmeðferð hefst. Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Mikil lofthæð gefur eigninni ein- stakan karakter en hún er allt að fimm metrar þar sem hún er mest. Stórir gluggar til suðausturs og suðvesturs gefa íbúðinni mikla birtu og glæsibrag ásamt flotuðum og lökkuðum gólfum. Í alrýminu eru eldhús, borðstofa og stofa samliggjandi, en birtan og lofthæðin gera rýmið einstakt og húsgögn og skrautmunir njóta sín. Í borðstofunni má sjá hvítan SMEG-ísskáp sem ljær rýminu skemmtilegan karakter. Frá alrýminu er gengið upp á milli- loft með sannkallaðri lúxushjóna- svítu. Fremst í rýminu stendur afar fallegt frístandandi baðkar fyrir framan stóran spegil en innst í því er hlýlegt svefnrými. Til móts við rúmið eru stórir gluggar sem snúa inn í alrýmið á neðri hæðinni og setja punktinn yfir i-ið. Hægt er að skoða íbúðina nánar á fasteignavef mbl.is. Við Fiskislóð í Reykjavík er að finna einstaka loft- íbúð í anda New York. Eignin er 107 fm að stærð og hefur verið innréttuð á afar glæsilegan máta. Loft-íbúð í anda New York Irja Gröndal irja@mbl.is Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is Útlandafílingur Þessi íbúð ætti frekar heima í New York en á Granda í 107 Reykjavík. Björt Lofthæðin ljær íbúðinni glæsibrag. Lúxus Hjónasvítan er upp á 10! Notalegt Það er hlýleg stemning á svefnloftinu. Nútímalegt Töffaralegur bragur er á alrýminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.