Morgunblaðið - 17.11.2022, Side 38

Morgunblaðið - 17.11.2022, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2022 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Gjafabréf Húðfegrunar Gjafabréf eða tilboðspakkar fráHúðfegrun í jólapakkann Við bjóðumbæði gjafabréf í tiltekna meðferð eða gjafabréf að ákveðinni upphæð, þá velur handhafi bréfsins þámeðferð semhentar. Frábær jólagjöf fyrir fólk á öllum aldri. Viðskiptavinir geta bókað sér viðtalstíma til að fá ráðleggingar áður enmeðferð hefst. Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Mikil lofthæð gefur eigninni ein- stakan karakter en hún er allt að fimm metrar þar sem hún er mest. Stórir gluggar til suðausturs og suðvesturs gefa íbúðinni mikla birtu og glæsibrag ásamt flotuðum og lökkuðum gólfum. Í alrýminu eru eldhús, borðstofa og stofa samliggjandi, en birtan og lofthæðin gera rýmið einstakt og húsgögn og skrautmunir njóta sín. Í borðstofunni má sjá hvítan SMEG-ísskáp sem ljær rýminu skemmtilegan karakter. Frá alrýminu er gengið upp á milli- loft með sannkallaðri lúxushjóna- svítu. Fremst í rýminu stendur afar fallegt frístandandi baðkar fyrir framan stóran spegil en innst í því er hlýlegt svefnrými. Til móts við rúmið eru stórir gluggar sem snúa inn í alrýmið á neðri hæðinni og setja punktinn yfir i-ið. Hægt er að skoða íbúðina nánar á fasteignavef mbl.is. Við Fiskislóð í Reykjavík er að finna einstaka loft- íbúð í anda New York. Eignin er 107 fm að stærð og hefur verið innréttuð á afar glæsilegan máta. Loft-íbúð í anda New York Irja Gröndal irja@mbl.is Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is Útlandafílingur Þessi íbúð ætti frekar heima í New York en á Granda í 107 Reykjavík. Björt Lofthæðin ljær íbúðinni glæsibrag. Lúxus Hjónasvítan er upp á 10! Notalegt Það er hlýleg stemning á svefnloftinu. Nútímalegt Töffaralegur bragur er á alrýminu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.