Morgunblaðið - 17.11.2022, Page 23

Morgunblaðið - 17.11.2022, Page 23
LEIKURINNOKKAR Hvern tilnefnir þú? Þekkir þú ósérhlífinn einstakling sem með áhuga og elju hefur gefið mikið af tíma sínum til íþróttastarfsins og verið öðrum innblástur og hvatning? lotto.is/ithrottaeldhugi Taktu þátt í að tilnefna Íþróttaeldhuga ársins Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda gangandi. Þetta eru hinir einu sönnu íþróttaeldhugar. Í fyrsta sinn stendur til að heiðra einstakling sem verið hefur eldhugi, samhliða vali á íþróttamanni ársins. Nefnast verðlaunin Íþróttaeldhugi ársins. Tilgangurinn er að vekja athygli á þeim einstaklingum sem gefið hafa tíma sinn til að efla íþróttastarfið og halda því gangandi. Tekið verður á móti tilnefningum frá almenningi til 5. desember, en lokaákvörðun er í höndum sérstakrar valnefndar sem skipuð verður íþróttafólki. Skilyrði er að viðkomandi hafi unnið eftirtektarvert sjálfboðastarf innan íþróttahreyfingarinnar og sé ekki launaður starfsmaður félags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.