Morgunblaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.11.2022, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2022 MEIRA ÚRVAL Á SIXTBILASALA.IS SÖLUADILAR: Krókhálsi 9 Sími: 590 2035 Njarðarbraut 9 Sími: 420 9100 Krókháls 7 Sími: 588 0700 Bílabúo Benna notaoir Bílasala Suournesja Bílabankinn Mitsubishi Eclipse - 2021 Tilboð: 5.190.000 kr. 22.000 km. - Hybrid - Sjálfskiptur Ásett verð: 5.490.000 kr. Jeep Compass - 2022 Tilboð: 6.990.000 kr. 12.000 km. - Hybrid - Sjálfskiptur Ásett verð: 7.690.000 kr. Renault Captur - 2021 Tilboð: 4.090.000 kr. 64.000 km. - Hybrid - Sjálfskiptur Ásett verð: 4.390.000 kr. Toyota Landcruiser - 2021 Tilboð: 10.990.000 kr. 33.000 km. - Dísel - Sjálfskiptur Ásett verð: 11.490.000 kr. 30 0.0 00 kr. afs lát tu r 70 0.0 00 kr. afs lát tu r 30 0.0 00 kr. afs lát tu r 50 0.0 00 kr. afs lát tu r Suzuki Baleno - 2019 Tilboð: 1.490.000 kr. 93.000 km. - Bensín - Beinskiptur Ásett verð: 1.690.000 kr. 20 0.0 00 kr. afs lát tu r 269009801303 980286 801307 591787 Mikil spenna er í loftinu fyrir komandi heimsmeistaramóti í fótbolta sem haldið verður í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember. Fáir eru þó jafn fullir eftirvæntingar og hvítvínskonan landsþekkta, Anna Bára Laxdal, sem ætlar að flytja landsmönnum fréttir og pistla frá mótinu á sinn einstaka hátt á K100. K100 fékk að heyra í Önnu sem var að venju í miklu stuði. Hver er Anna Bára? „Ég er alin upp á Vestfjörðum en flyt snemma í bæinn með fyrr- verandi eiginmanni mínum (sem „nota bene“ skuldar mér meðlag). Hvað er planið hjá þér? „Ég mun fjalla um HM í fótbolta með mínu eigin nefi. Og talandi um nef þá var ég að deita einn um daginn sem var með svo stórt nef að hann þurfti tvenn gleraugu. Ha ha ha ha, bara smá grín.“ Með hverjum horfir þú á leikina? „Með bestu vinkonu minni. Við erum búnar að þekkjast síðan við vor um 6 ára. Tölum saman í síma á hverjum degi, 3- klukkustundir í senn.“ Af hverju HM, ertu mikil áhugakona? „Ég hef alltaf elskað bolt er Tottari – og þá meina haldi með Tottenham, ha ha.“ Hvernig sérðu fyrir þér n vikurnar? „Bara gaman að „njódda með leikina í gangi. Smá hvítt og rautt með!“ Hver heldur þú að verði besti leikmaður mótsins? „Messi!!! Hann kemur úthvíldur úr frönsku bænda- deildinni.“ En hver er sætasti leikmaðurinn? „Amadou Onana. Ég var á leikn- um þegar hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hamburg SV. Ég sá hann svo aftur þegar við vinkonurnar fórum til Liverpool um daginn – í geggjaða ferð með Jóni Ólafs úr Ný Dönsk að skoða Bítlasafnið. Ógeðslega gaman hjá okkur.“ Ertu með einhver tips fyrir þá sem ætla að fylgjast með mótinu? „Horfa og njóta en ekki þjóta. Leikurinn er 90 mínútur.“ Hvaða lið heldur þú að muni valda þér mestum vonbrigðum? „Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro gekk því miður of langt í þessu viðtali um daginn og allur fókus er núna á þeim. Hefði verið betra fyrir þá að vera bara í skugganum og koma svo sterkir inn seinni partinn – rétt eins og ég á Tenerife. Ha ha ha ha, dreptu mig ekki!” n? “ g Ertu með einhverja serimóníu fyrir leik? „Ég er alltaf í kjól í lit liðsins sem ég held með.“ Hvað er markmið þitt með pistlun- um þínum á K100? „Fá fólk til að njóta alla leið og taka jákvætt inn í daginn og hugsa út fyrir boxið.“ Hver er þín skoðun á VAR (mynd- bandsdómgæslu)? „Bara gaman og ég kalla það alltaf VAR ekki gaman, ha ha ha ha.“ Hvert er framlag knattspyrnunnar til heimsmenningarinnar? „Sameinast í gleði!“ Er lífið núna? „Lífið er alltaf núna en ekki á morgun því þá er ég þunn. Ha ha ha, smá djamm á minni í kvöld með Lilju bestu vinkonu minni. Ætlum á Pedersen!“ Hvítvínskonan landsþekkta mun fjalla um HMmeð sínu eigin nefi á K100 og upplýsa hlustendur um allt það mikilvægasta af heimsmeistaramótinu. Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is HvítvínskonanAnna Bára hefur alltaf elskað fótbolta og hlakkar mikið til að fylgjast með komandi heimsmeist- aramóti í sportinu og fjalla um það á sinn einstaka hátt á K100, með gott vín við hönd og jafnvel nokkra osta. Réttur liturHvítvínskonan Anna Bára hefur alltaf mikið fyrir því að velja sér kjól í lit þess liðs sem hún heldur með þegar hún horfir á fótboltaleiki. Hvítvínskonan verður á HM-vaktinni - 6 fótbolta- ann. Ég ég að ég ha ha æstu og liffa“ Hvaða lið mun vinna heimsmeistaratitilin „Argentína, loksins! Hvað er best að drekka yfir góðum fótboltaleik? „Ískalt Prosecco o smá osta með! Bara æði.“ Lionel Messi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.