Morgunblaðið - 10.12.2022, Blaðsíða 35
Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða sérfræðing á
sviði eðlisfræði/geislafræði til starfa við stofnunina.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur einkum í sér
verkefni vegna læknisfræðilegrar notkunar geislunar.
Starfið getur einnig að hluta falið í sér vinnu við aðra
verkefnaflokka stofnunarinnar, eftir áhuga og
þekkingu starfsmanns.
Sjá nánar á vef Geislavarna, www.gr.is/laus-storf.
Sérfræðingur á sviði
eðlisfræði/geislafræði
Vefforritari
á mbl.is
Meðal helstu verkefna er forritun,
nýsmíði og viðhald á vefjum mbl.is
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tölvunarfræði eða
hugbúnaðarverkfræði eða reynsla
• Þekking á Python og reynslu af
t.d. Django.
CSS og Javascript).
• Er framsækinn og tileinkar sér bestu
nýjar og betri leiðir til að leysa
verkefnin.
frumkvæði í vinnubrögðum.
virkni og hönnun vefja.
• Góð mannleg samskipti og á auðvelt
með að vinna í hópum.
Umsóknarfrestur er til og með
22. desember nk.
Umsóknum skal skilað á
arvakur.is/storf með starfsferilskrá
Árvakur, sem rekur meðal annars Morgunblaðið,
mbl.is og K100, leitar að metnaðarfullum vefforritara
hjá mbl.is, mest sótta vef landsins.
Staða forstöðumanns Samskipta ogupplýsingamiðlunar
Landsvirkjun leitar að einstaklingi með brennandi áhuga á orku- og
loftslagsmálum til að stýra teymi sem leiðir samskipti við fjölbreytta
hagaðila fyrirtækisins. Teymið vinnur að auknum sýnileika og skilningi
á stefnu og starfsemi Landsvirkjunar og er skipað fimm einstaklingum
meðmikla reynslu og sérþekkingu.
Verkefnasvið:
– Samræming innri og ytri samskipta
– Samtal og samvinna við hagaðila
– Fagleg ráðgjöf til stjórnenda og starfsfólks á sviði samskipta
– Forysta í öflugum hópi starfsfólks
– Þróun og ímynd vörumerkis Landsvirkjunar
– Stefnumótun ummiðlun efnis
Menntunar- og hæfniskröfur:
– Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi
– Afburða leiðtogahæfileikar, samskiptafærni og jákvætt viðmót
– Stjórnunarreynsla er æskileg
– Frumkvæði og skipulagshæfni
– Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Umsóknarfrestur er til ogmeð 18. desember
Sótt er um starfið hjá Hagvangi
www.hagvangur.is
Frekari upplýsingar gefur Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
starf
Samskipti um
græna framtíð
Starfsmaður
í blóðtöku
Heilbrigðismenntaður starfsmaður óskast til starfa í
blóðsýnatökur hjá Rannsóknasetrinu í Mjódd. Um er
að ræða 100% starf í dagvinnu. Reynsla æskileg.
Nánari upplýsingar hjá johanna@setrid.is
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2022 35