Morgunblaðið - 10.12.2022, Síða 39

Morgunblaðið - 10.12.2022, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2022 DÆGRADVÖL 39 Vísnahorn Skrattanum er skemmt Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mannfýla hinmesta er. Meinvættur, sem varast ber. Galdrabrögðumbeitir sá. Blótsyrði nú innt er frá. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Mannskratti hinnmesti er . Mammonsskratta varast ber. Seiðskrattanum sagt er frá. Svo er skratti blótið þá. „Þá er það lausnarorðið“ segir Helgi R. Einarsson: Skrattinn rakin skepna er. Skrímsli er hann líka. Skrattinn beitir brögðumhér. Sem bölvmenn honum flíka. Sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Skratti mesti skíthæll er. Skratti er fjörulalli hér. Seiðskratti er viðsjáll ver. Víktu,mannskratti, frámér. Þá er limra: Er Leópold Loftsson á Heiði, lauk sínuæviskeiði og í Helvíti datt inn, þá hrópaði Skrattinn: „Ja, hér bar þó vel í veiði“. Síðan er ný gáta eftir Guð- mund: Lengur ekki gefast grið, geysi brýnt er verkefnið, kvæðagyðja ljámér lið, ljúka þarf nú gátu við: Þykir vart í húsum hæf. Handlegg tíðum kreppir. Til tölvubrúks er býsna kræf. Með bjúgum enginn sleppir. Þessar limrur flutu með lausn Helga: Ekkert liggur á þó einn dag ég deyi óttast ég það eigi, en firra er að flýta sér, sem lengst því lopann teygi. Upphafið „Ef að ég eiga þigmætti mér afar vænt umþað þætti,“ sagði afi við ömmu sem eignaðistmömmu umárið að afliðnum slætti. Orðskýringarlimra eftir Davíð Hjálmar Haraldsson: Að skip náði landi var lending og lifandi draugur var sending en að SigurðurTomm gerði Theresu bomm eftir 12 ára barning var hending. „HELDURÐU NOKKUÐ AÐ HANN SÉ OF ÞRÖNGUR? ÉG ER KOMIN MEÐ NÁLADOFA Í FÆTURNA.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að fá fiðrildi í magann hvort í návist annars. VIÐ JÓN EIGUM MARGT SAMEIGINLEGT DÆS LÍF OKKAR BEGGJA SNÝST UM MIG! STOPP! ÉG SKAL BJARGA GARÐABRÚÐU! ÞÚ GETUR BJARGAÐ TÓBÍASI Í TURNINUM! „ÞETTA ER BARA FRUMGERÐIN. ENDANLEGA ÚTGÁFAN VERÐUR ÚR STEIKTU DEIGI OG HJÚPUÐ MEÐ SÚKKULAÐI.“ Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Fjölskylda Eiginmaður Margrétar er Sig- urður Petersen, f. 22.11. 1945, fv. skipstjóri. „Við höfum lengst búið í Hlíðahverfi og erum þar af leiðandi Valsarar, en búum núna í Fossvogi.“ Foreldrar Sigurðar voru Marta Þórðarson, f. 6.10. 1917, d, 8.6. 1984, húsfreyja frá Færeyjum, síðast bús. á Stokkseyri, og Jón Þorgrímur Jóhannsson, f. 16.6. 1918, d. 9.3. 1971, lögreglumaður í Reykjavík. Börn Margrétar og Sigurðar eru 1) Esther Ágústa Berg, f. 7.7. 1970, yfirverkefnastjóri og hluthafi hjá EY Íslandi. Maki: Bala Kam- allakharan fjárfestir. Barnabörn: Mira Esther, f. 1.12. 2003, og Maya Teresa, f. 6.8. 2015; 2) Sigfús, f. 7.5. 1975, fisksali og fv. handboltamaður. Barnabörn: Alexander Sigurður, f. 10.8. 1996, og Eyvör Margrét, f. 6.4. 2013. Systkini Margrétar: Guðríður Sigfúsdóttir Haugen, f. 28.10. 1943, d. 29.11. 2019, bjó í Noregi; Einar Sigfússon, f. 15.12. 1948, býr í Reykjavík; Dómhildur Arndís Sigfúsdóttir, f. 23.1. 1950, býr í Reykjavík; María Kristín Sigfús- dóttir, f. 6.5. 1952, býr í Reykjavík, og Sigurður Sigfússon, f. 1.6. 1955, býr í Reykjavík. Foreldrar Margrétar voru hjónin, Ragnheiður Esther Einarsdóttir, f. 31.10. 1916, d. 5.11. 2002, hár- greiðslukona og húsmóðir, og Sigfús Sigurðsson, f. 19.2. 1922, d. 21.8. 1999, verslunarstjóri KÁ á Selfossi, kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi og ólympíufari. Síðustu árin bjuggu þau í Reykjavík. Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir Sigríður Einarsdóttir húsfreyja á Miðbýli og í Austurhlíð Eiríkur Eiríksson bóndi á Miðbýli á Skeiðum og í Austurhlíð í Gnúpverjahreppi Guðríður Eiríksdóttir húsfreyja í Reykjavík Einar Þórðarson lengst af afgreiðslumaður hjá Smjörlíkisgerðinni Ljóma, Reykjavík Ragnheiður Esther Einarsdóttir hárgreiðslukona og húsmóðir á Selfossi, í Stykkishólmi og Reykjavík Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Efra-Seli Þórður Jónsson bóndi á Efra-Seli á Stokkseyri Kristjana Elísabet Sigurðardóttir húsfreyja á Hofsstöðum Hjörleifur Björnsson bóndi á Hofsstöðum í Miklaholtshreppi Margrét Oddný Hjörleifsdóttir húsfreyja í Hrísdal Sigurður Kristjánsson bóndi í Hrísdal í Miklaholtshreppi Elín Árnadóttir húsfreyja á Hjarðarfelli Kristján Guðmundsson bóndi á Miðhrauni og síðar Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi Ætt Margrétar Dórótheu Sigfúsdóttur Sigfús Sigurðsson verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Árnesinga á Selfossi, kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi og keppandi í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í London 1948 Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Ennþá meira úrval af listavörum Listverslun.is Mán.-fös. kl. 9-18, lau. kl. 10-17, sun. kl. 12-16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.