Morgunblaðið - 10.12.2022, Side 46

Morgunblaðið - 10.12.2022, Side 46
ÚTVARPOGSJÓNVARP46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2022 RÚV Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Sjónvarp Símans Hera fékk óvænt frí í desember „Í fyrsta skipti í mínu 50 ára lífi komst ég í smá frí um síðustu helgi í desember,“ segir Hera Björk söngkona í Ísland vaknar, en það er brjálað að gera hjá söngkonunni um þessar mundir í aðdraganda jóla. „Það afbókaðist hjá mér gigg og með því losnaði helgin. Ég var bara komin í bústað með kósí, kertaljós og seríu, einn tveir og bingó,“ sagði Hera sem opnaði sig á dögunum um það í Helgarútgáf- unni að hún færi reglulega ein í sumarbústað til að hlaða batteríin og slaka á. Nánar á K100.is. 07.05 Smástund 07.10 TikkTakk 07.15 KrakkaRÚV 08.02 Sögur snjómannsins 08.10 Begga og Fress 08.23 Vinabær Danna tígurs 08.36 Rán - Rún 08.41 Tillý og vinir 08.52 Blæja 08.59 Zorro 09.21 Stuðboltarnir 09.43 Ég er fiskur 09.45 Húllumhæ 10.00 Landinn 10.30 Heimilistónajól 10.55 Músíkmolar 11.05 Kappsmál 12.05 JólalögVikunnarmeð GíslaMarteini 13.15 Kiljan 13.55 Hraðfréttir 10 ára 14.30 HM stofan 14.50 Marokkó - Portúgal 16.50 HM stofan 17.15 Jólin hjá Claus Dalby 17.25 KrakkaRÚV 17.26 Lesið í líkamann 17.54 Jólamolar KrakkaRÚV 18.00 JólinmeðJönuMaríu 18.05 Randalín ogMundi: Dagar í desember 18.15 Jólin hjá Claus Dalby 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.00 Veður 19.05 Lottó 19.15 Evrópsku kvikmynda- verðlaunin 2022 22.10 Evrópskir kvikmynda- dagar: The Square 00.35 Nærmyndir - Kvöld í Spánargörðum 12.00 Dr. Phil 13.20 Christmas at the Palace 15.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 15.05 TilraunirmeðVísinda Villa 15.15 Ávaxtakarfan 15.30 Paddington ísl. tal 17.00 Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - Jólamóðir 17.30 AmericanAuto 17.55 Gordon Ramsay's Future Food Stars 18.55 Venjulegt fólk 19.30 Á inniskónum 20.40 ADog's Purpose 22.20 Silent Night 23.50 Carol 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 TheWay of theMaster 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 17.30 Undir yfirborðið 18.00 Samstarf til árangur - Málþing SÁÁog FÁR (e) 18.30 Kaupmaðurinn á horninu 19.00 Bíóbærinn (e) 19.30 Eyfi + (e) 20.00 Saga og samfélag Endurtek. allan sólarhr. 08.00 Söguhúsið 08.05 Pipp og Pósý 08.15 Vanda og geimveran 08.25 Neinei 08.30 Strumparnir 08.45 Heiða 09.05 Monsurnar 09.15 Latibær 09.25 Ella Bella Bingó 09.35 Leikfélag Esóps 09.45 Tappimús 09.50 Siggi 10.05 Rikki Súmm 10.15 Angelo ræður 10.20 Mia og ég 10.45 K3 11.00 Denver síðasta risa- eðlan 11.10 Angry Birds Stella 11.15 Hunter Street 11.40 Simpson-fjölskyldan 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 30 Rock 14.25 Franklin & Bash 15.05 GYM 15.30 Draumaheimilið 16.00 Masterchef USA 16.40 Jólaboð Evu 17.15 Idol 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Kviss 20.00 Big Fish 22.00 Chaplin 00.25 Volcano 19.50 Skaginn syngur inn jólin 20.00 Hævinurminn (e) - Sjómannadagurinn á Patreksfirði 20.30 Föstudagsþáttur (e) 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg- ur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttummegin inn í helgina. 12 til 16 100% helgi með Yngva Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir PállAlgjört skronster er partíþáttur þjóðarinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 K100 Partí Gamlir og góðir danssmellir í bland við það vinsælasta í dag. Sænsk kvikmynd frá 2017 um Christian, virtan sýningarstjóra við sænskt nútíma- listasafn sem er í þann mund að opna óvenjulega sýningu. Myndin var valin besta myndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum 2017 og tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Leikstjóri: Ruben Östlund. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. RÚV kl. 22.10 The Square (Ferningurinn) Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 léttskýjað Lúxemborg 1 skýjað Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 1 skýjað Brussel 0 skýjað Madríd 10 rigning Akureyri 0 alskýjað Dublin 0 þoka Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir 0 snjóél Glasgow 1 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Keflavíkurflugv. 0 heiðskírt London 1 heiðskírt Róm 16 skýjað Nuuk 4 léttskýjað París 1 heiðskírt Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 0 þoka Winnipeg -11 alskýjað Ósló -6 alskýjað Hamborg 0 léttskýjað Montreal -3 heiðskírt Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín -1 alskýjað New York 5 heiðskírt Stokkhólmur -4 skýjað Vín 3 rigning Chicago 2 rigning Helsinki -6 skýjað Moskva -4 alskýjað Orlando 24 léttskýjað Veðrið kl. 12 í dag Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 og víða léttskýjað í dag, en norðvestan 5-13 austast og stöku él fram að hádegi, en léttir síðan til. Frost 0 til 9 stig, mildast við ströndina. Á sunnudag og mánudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en 5-13 m/s austantil á landinu og stöku él. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins.Á þriðjudag og miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 5-10 m/s. Bjart að mestu suðvestan- og vestanlands, en annars dálítil él. Kólnandi veður. 10. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:06 15:35 ÍSAFJÖRÐUR 11:48 15:03 SIGLUFJÖRÐUR 11:32 14:45 DJÚPIVOGUR 10:44 14:56 Rás 1 92,4 • 93,5 06.55 Bæn og orð dagsins 07.00 Fréttir 07.03 Vínill vikunnar 08.00 Morgunfréttir 08.05 Kertaljós og klæðin rauð 09.00 Fréttir 09.03 Á rekimeð KK 10.00 Fréttir og veðurfregnir 10.15 Húsmæður Íslands 11.00 Fréttir 11.02 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Heimskviður 13.25 Kór og skip: um íslenska kirkjulist 14.05 Lesandi vikunnar 14.30 Vetrarfrí 15.00 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Orð umbækur 17.00 Geðbrigði 18.00 Kvöldfréttir 18.10 Í ljósi sögunnar 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Sveifludansar 20.45 Í sjónhending 21.15 Man ég það sem löngu leið 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Litla flugan 23.00 Vikulokin Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Þótt nærri átta ára- tugir séu liðnir frá því síðari heims- styrjöldinni lauk er enn mikill áhugi á þeim hildarleik. Það sést best af þeim fjölda heimildar- mynda, sagnfræði- rita, skáldsagna og kvikmynda sem fjalla um styrjöldina með einum eða öðr- um hætti og eru enn að birtast. RÚV sýndi nýlega stórmerkilega þáttaröð frá breska ríkisútvarpinu, BBC, um uppgang nasista. Þar voru sérfræðingar fengnir til að fjalla um aðdraganda heimsstyrjaldarinnar og síðan styrjöldina sjálfa frá ýmsum hliðum. Sérfræðingarnir voru af ýmsu tagi. Virtir sagnfræðingar sem hafa rannsakað sögu styrjaldarinnar og áhugamenn um ákveðna þætti hennar og þá einstaklinga, sem léku stærstu hlutverkin. Meðal annars var fyrr- verandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 kynntur til sögunnar. Óvæntasti viðmælandinn í þáttunum var þó skákmeistarinn Garrí Kasparov, sem reyndist vera sérfræðingur í sovéska einræðisherran- um Jósef Stalín og þeim klækjum sem hann beitti. Hann útskýrði þar ýmsa leiki, sem Stalín og hans menn léku, fyrst í samninga- viðræðum við Adolf Hitler og síðan í stríðinu eftir að Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin. Stórmeistarinn ogStalín FræðingurKasparov er sérfræðingur í Stalín. Skólar & námskeið fylgir Morgunblaðinu mánudaginn 2. janúar 2023 SÉRBLAÐ Í blaðinu verður fjallað um þá fjölbreyttu flóru sem í boði er fyrir þá sem stefna á frekara nám. –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1108 kata@mbl.is PÖNTUN AUGLÝSINGA: Fyrir fimmtudaginn 22. desember.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.