Morgunblaðið - 12.12.2022, Page 1

Morgunblaðið - 12.12.2022, Page 1
DRAUMAR ENG- LENDINGA OG PORTÚGALA ÚTI HM Í KATAR 26 VILL EFLAAND- LEGAHEILSU STARFSFÓLKS VEITIR RÁÐGJÖF 10 SORGARÞRÍ- HYRNINGUR ÖSTLUNDS BESTUR EFA Í HÖRPU 29 • Stofnað 1913 • 291. tölublað • 110. árgangur • MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 2022 jolamjolk.is Giljagaur kemur í kvöld dagar til jóla 12 Kjaraviðræður VR, Landssambands verslunarmanna, samflots iðn- og tæknigreina og Samtaka atvinnu- lífsins (SA) hjá ríkissáttasemjara stóðu enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gær- kvöldi. Fundurinn hófst klukkan tíu í gærmorgun. Fulltrúar samninganefnda yfirgáfu einungis Karphúsið til þess að snæða kvöldverð. Aðalsteinn Leifsson rík- issáttasemjari sagði fyrir fundinn að búið væri að skipuleggja þéttan vinnudag, sem reyndist raunin. Fulltrúar samninganefndanna hafa fundað linnulítið alla helgina og voru settir í fjölmiðlabann síðdegis á laugardegi. Ríkissáttasemjari kvaðst aðspurður grípa til þessa ráðs til að gefa samn- inganefndunum næði til að vinna vinnuna sína. Starfsgreinasambandið og SA náðu samkomulagi um nýjan skammtíma- kjarasamning 3. desember síðast- liðinn, sem hefur verið gagnrýndur harðlega af forystumönnumEflingar og VR. lSamningafulltrúar í fjölmiðlabanni Maraþonfund- urstóðennyfir Myndavélin vakti áhuga Stekkjastaurs er hann kom til byggða „Stekkjastaur kom fyrstur, stinnur eins og tré. Hann laum- aðist í fjárhúsin og lék á bóndans fé,“ segir meðal annars í jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum en von var á fyrsta jólasveininum, Stekkjastaur, til byggða í nótt. Ef til vill ákvað hann að hafa vaðið fyrir neðan sig og vera tíman- lega á ferðinni. Í það minnsta varð Eggert Jóhannesson ljósmyndari Morgunblaðsins var við forvitna veru í gær sem virtist þykja nokkuð til myndavélarlinsunnar koma, eins og sjá má. Morgunblaðið/Eggert „Þetta er bara tímaskekkja, þetta á heima á hálendinu. Það er miklu skynsamlegra að fara yfir Kjöl, þar eru tvær línur fyrir og þetta myndi bara fara eftir þeim,“ segir landeig- andi í Hvalfjarðarsveit. Ráðgert er að Holtavörðuheiðar- lína 1, loftlína, verði lögð ámilli Klafa- staða í Hvalfirði og að nýju tengi- virki á Holtavörðuheiði. Lagnaleiðin liggur að hluta til yfir eignarlönd í Hvalfirði og Borgarfirði. Landsnet hefur boðað fundmeð landeigendum í dag þar sem áformin verða kynnt betur. Tveir landeigendur telja and- stöðuna vera þaðmikla að ríkið þurfi að grípa til eignarnáms til þess að fá lagninguna í gegn. Annar þeirra segir í samtali við Morgunblaðið að það sé fráleitt að leggja þessa nýju línu við byggð. » 4 Telja aðþaðkomi til eignarnáms Morgunblaðið/Sigurður Bogi Raflínur Landsnet hefur boðað fund í dag með landeigendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.