Morgunblaðið - 15.12.2022, Page 66
ÚTVARPOGSJÓNVARP66
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2022
RÚV Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Sjónvarp Símans
Rás 1 92,4 • 93,5
Ást í Réttó slær
í gegn á TikTok
Nemendaráð Réttarholtsskóla
hefur slegið í gegn á TikTok með
myndböndum þar sem nemendur
skólans leika aðalhlutverk undir
jólalaginu Mistletoe með Justin
Bieber. Í myndböndunummá sjá
nemendur kyssa hvor annan, ýmist
á munninn eða á kinnina, þegar
mistilteinn er settur fyrir ofan þá.
Hátt í sex milljónir hafa þegar
horft á fyrsta myndbandið og
rignir jákvæðum athugasemdum,
hvaðanæva úr heiminum, yfir bæði
myndböndin. Nánar á K100.is.
08.30 HM í sundi
11.35 Biðin
12.25 Lífsstíll og heilsa
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Útsvar 2015-2016
14.20 Jólmeð Price og
Blomsterberg
14.45 Á tali hjá Hemma
Gunn 1991-1992
16.00 Sögustaðirmeð Evu
Maríu
16.30 Jólalag dagsins
16.35 Djók í Reykjavík
17.05 Sætt og gott - jól
17.20 Landinn
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Sögur af apakóngi
18.17 Áhugamáliðmitt
18.25 Jólamolar KrakkaRÚV
18.30 Krakkafréttir
18.35 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
18.40 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna
18.50 Græn jól Susanne
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Randalín ogMundi:
Dagar í desember
20.05 Jólaminningar
20.20 Okkar ámilli
20.50 Ljósmóðirin: Jólin
nálgast - Seinni hluti
21.40 Z-kynslóðin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.05 Framúrskarandi
vinkona III
00.20 Dagskrárlok
13.40 Love IslandAustralia
15.00 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
15.05 TilraunirmeðVísinda
Villa
15.13 Ávaxtakarfan
15.26 The Lorax - ísl. tal
16.55 Jóladagatal
Hurðaskellis og
Skjóðu - Jólamóðir
17.15 HowWeRoll
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
meðJames Corden
19.10 Love IslandAustralia
20.10 Heima
20.40 The Resident
21.30 Coming toAmerica
23.25 The Late Late Show
meðJames Corden
15.00 Tónlist
15.30 GlobalAnswers
16.00 Blandað efni
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 JoyceMeyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 LetMy PeopleThink
18.30 Fréttavaktin
19.00 Mannamál
19.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.00 Halli og Laddi
Endurt. allan sólarhr.
08.15 TheMentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Cold Case
10.00 Britain's GotTalent
10.50 Skítamix
11.15 30 Rock
11.40 Lífið er ljúffengt - um
jólin
11.45 30 Rock
12.05 30 Rock
12.25 Nágrannar
12.50 Þetta reddast
13.15 All Rise
15.20 The Great Christmas
Light Fight
16.00 LegoMasters USA
16.45 ProfessorT
17.25 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Annáll 2022
19.00 Ísland í dag
19.05 First Dates
19.55 OneDecember Night
21.20 NCIS
22.05 Sorry forYour Loss
22.35 Blinded
23.20 TheMentalist
24.00 Cold Case
20.00 Að austan (e) - 16.
þáttur
20.30 Hævinurminn - Kokk-
urinn áTene
20.30 Hævinurminn - Kokk-
urinn áTene
21.00 Að austan (e) - 16.
þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins
06.50 Morgunvaktin
07.00 Fréttir
07.30 Fréttayfirlit
08.00 Morgunfréttir
08.30 Fréttayfirlit
09.00 Fréttir
09.05 Segðumér
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir og veðurfregnir
10.13 Á rekimeð KK
11.00 Fréttir
11.03 Mannlegi þátturinn
11.57 Dánarfregnir
12.00 Fréttir
12.03 Uppástand
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir
12.20 Hádegisfréttir
12.42 Þetta helst
13.00 Samfélagið
14.00 Fréttir
15.00 Fréttir
15.03 Flakk
16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Víðsjá
17.00 Fréttir
17.03 Lestin
18.00 Spegillinn
18.30 VísindavarpÆvars
18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir
19.00 Tónlistarkvöld Út-
varpsins: Anna Guðný
leikurMessiaen
21.30 Kvöldsagan:Aðventa
22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir
22.10 Mannlegi þátturinn
23.05 Lestin
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk
og skemmtileg
tónlist, létt spjall
og leikir ásamt því
að fara skemmti-
legri leiðina heim
með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 FréttirAuðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
mbl.is/dagmal
H
or
fð
u
hé
r
Erum alltaf að leita skýringa á vanlíðan
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, ræðir niður-
stöður rannsóknar á fordómum gagnvart fólki með geðrænar áskoranir sem
gerð var nýlega í samstarfi við Geðhjálp.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -9 léttskýjað Lúxemborg -2 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -4 léttskýjað Brussel -2 heiðskírt Madríd 12 súld
Akureyri -9 léttskýjað Dublin 2 skýjað Barcelona 14 léttskýjað
Egilsstaðir -6 snjókoma Glasgow -2 heiðskírt Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -5 léttskýjað London 0 þoka Róm 11 skýjað
Nuuk -4 léttskýjað París 1 snjókoma Aþena 14 skýjað
Þórshöfn 1 snjókoma Amsterdam -1 heiðskírt Winnipeg -1 snjókoma
Ósló -13 skýjað Hamborg -4 heiðskírt Montreal -4 skýjað
Kaupmannahöfn 0 skýjað Berlín -4 heiðskírt New York 1 heiðskírt
Stokkhólmur -6 skýjað Vín 0 snjókoma Chicago 4 þoka
Helsinki -5 skýjað Moskva -4 snjókoma Orlando 23 léttskýjað
Veðrið kl. 12 í dag
Austan- og norðaustanátt, 3-10 m/s. Bjart með köflum en sums staðar dálítil él, einkum
við norðurströndina. Léttir heldur til um sunnanvert landið í dag. Frost 3 til 13 stig.
Á föstudag: Breytileg átt, 3-10 og
þurrt og bjart veður, en sums staðar
lítils háttar él við ströndina. Frost
5 til 20 stig, kaldast í innsveitum
norðaustan til.Á laugardag:Austan
og norðaustan 8-15 og víða bjartviðri en dálítil él með norður- og austurströndinni. Frost 4
til 14 stig.Á sunnudag: Norðaustan 10-15 m/s og bjart með köflum. Frost 3 til 13 stig.
15. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:15 15:31
ÍSAFJÖRÐUR 12:00 14:55
SIGLUFJÖRÐUR 11:45 14:37
DJÚPIVOGUR 10:54 14:51
Ljósvakinn Karl Blöndal
Fótboltaleikir geta verið
langir og leiðinlegir. Þeir
geta líka verið langir
og spennandi. Flestir
leikir bjóða upp á einhver
tilþrif, en oftar tekst
varnarmönnum að kæfa
fyrirætlanir andstæðinga
sinna í fæðingu en ekki.
Það er samt eitthvað
við fótbolta sem dregur
mann aftur og aftur að
leiknum þrátt fyrir að langtímum saman eigi
sér lítið annað en moð sér stað á vellinum. Það
eru þessar glefsur af snilli, þessi leiftur, sem fá
áhorfandann til að standa á öndinni.
Víkur þá sögunni að Lionel Messi, sem í tvo
áratugi hefur verið einn besti knattspyrnumað-
ur heims. Á þriðjudag leiddi hann Argentínu
gegn Króatíu í undanúrslitum heimsmeistara-
mótsins í Katar. Í seinni hálfleik fær hann bolt-
ann þegar hann er kominn rétt yfir miðju vallar-
ins, rekur hann að vítateig andstæðinganna,
snýr sér frá marki með andstæðing í bakinu á
sér, virðist vera eitthvað að dútla með boltann,
en snýr sér þá skyndilega og er kominn inn fyrir
varnarmanninn, kemur sér upp að endalínunni,
rekur svo boltann eftir henni þar til hann getur
rennt honum á samherja rétt fyrir framanmark-
ið í galopnu færi. Þessi stutta rispa frá Messi var
töfrum líkust og verður ugglaust höfð til marks
um snilli hans um aldur og ævi þótt af nógu sé
að taka. Lítil börn munu sjá Messi fyrir sér með
boltann þegar þau skeiða upp völlinn. Það eru
svona rispur sem gera það þess virði að láta allt
moðið þess á milli yfir sig ganga.
GaldurMessis
AFP/Paul Ellis
SnilldMessi sýnir til-
þrif gegn Króötum.