Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022 Þennan hamborgarhrygg þarf ekki að sjóða. En hann er settur í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt 6 dl af köldu vatni. Settur í ofn á 160°C í 90 mínútur, þá tekinn út, penslaður með gljáanum og settur aftur inn í ofn í 15 mínútur, en þá á 220°C. Jólasósan 1 lítri svínasoð 2 msk. Egils-appelsínuþykkni ½ lítil dós jólaöl 3,5 dl rjómi rifsberjahlaup maizenamjöl salt sósulitur svínakraftur @ Soðið af hryggnum er sigtað í pott. Ef það nær ekki 1 lítra, þá er vatni og svínakrafti bætt út í. @ Síðan er appelsínuþykkni og jólaöli bætt saman við og vökvinn soðinn niður um um það bil helming. @ Næst er rjómanum bætt út í og sósan smökkuð til. Það gæti þurft að bæta við svolitlu salti eða rifsberja- hlaupi. @ Að lokum er sósan þykkt með maizenamjöli og lituð með sósulit. Hamborgarhryggur Eftirlæti þjóðarinnar Gljái 150 g púðursykur 3 msk. dijon-sinnep 2 msk. Egils appelsínuþykkni @ Öllu hrært saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.