Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022MORGUNBLAÐIÐ 15 Hunangs- ristaðar gulrætur 300 g gulrætur 50 g smjör 40 g hunang salt olía @ Setjið gulrætur í eldfast mót, bætið við smjöri, hunangi og smá olíu og kryddið með salti eftir smekk. @ Bakið á 180 gráðum í 20-30 mín- útur og hrærið reglulega í þeim svo hunangið brenni ekki. Hvítlauksrist- aðir sveppir 250 g kjörsveppir 1 hvítlauksgeiri smátt skorinn 5 g steinselja smátt skorin olía smjör salt @ Hitið pönnu að háum hita. @ Skerið sveppi til helminga og steikið í olíu þar til eldaðir. @ Bætið smjörklípu og hvítlauk út í pönnuna. @ Takið af hitanum og bætið steinselju út í, kryddið með salti eftir smekk. Rósmarín- kartöflur 400 g smælkiskartöflur 5 g rósmarín 2 hvítlauksgeirar salt pipar olía smjör @ Setjið smælki í eldfast mót og dreifið olíu yfir, kryddið með salti og pipar eftir smekk. @ Setjið smjörklípu, rósmarín og hvítlauk í eldfast mót og bakið á 190 gráðum í 40 mín. Monte Nevado Serrano læri Leyfðu þér smá lúxus 15 mánaða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.