Morgunblaðið - 01.12.2022, Side 26

Morgunblaðið - 01.12.2022, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022 Jólapavlóva Pavlóva 6 eggjahvítur 300 g sykur 2 tsk. vanillusykur @ Þeytið eggjahvíturnar á miðlungshraða. @ Bætið sykrinum smátt og smátt saman við þangað til marensinn er þeyttur. @ Setjið marensinn á bökunarplötu og mótið pavlóvuna með skeið. @ Gerið litla holu í miðjuna fyrir fyllingu. @ Bakið pavlóvuna við 110 C í 3-4 tíma. Fylling 300 g þeyttur rjómi með 1 tsk. af vanillusykri kirsuberjasósa rósmarín jarðarber, hindber og bláber súkkulaðihúðaður lakkrís frá Nóa-Síríusi. @ Setjið rjómann í miðjuna og dreifið lakkrísnum yfir. @ Setjið kirsuberjasósuna yfir og skreytið með berjum og rósmaríni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.