Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.08.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 17.08.2022, Blaðsíða 1
VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 JÓHANN INGI KJÆRNESTED J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s 16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 18.–21. ágúst Iðandi mannlíf á Suðurnesjum FJÖLSKYLDUDAGAR Í VOGUM SÝNING KELA KLIPPARA SJÁ MIÐOPNU! Mjög hefur dregið úr virkni eldgossins og hraunflæði í Mera- dölum. Frá síðasta laugardegi og til mánudags var hraun- framleiðsla aðeins um þrír til fjórir rúmmetrar á sekúndu en dagana þar á undan var framleiðslan um ellefu rúmmetrar. Ferðamenn keppast við að komast að eldstöðinni og sjá gosið. Þannig sýna teljarar í Fagradalsfjalli að um þrettán þúsund manns hafi lagt leið sína að gosstöðvunum í Meradölum um liðna helgi. Þúsundir lögðu leið sína í fjallið á mánudag og þriðjudag en í dag, miðvikudag, er aðgangur að gosstöðv- unum lokaður vegna veðurs. Á myndinni má sjá fjölda ferða- manna horfa á eldgosið úr hlíðum umhverfis eldstöðina. VF-mynd: Haukur Hilmarsson Þúsundir ganga að kraftlitlu gosi Það dýrmætasta sem við eigum eru börnin okkar Reykjanesbær auglýsir eftir fólki í stöðu dagforeldra en vöntun er á dagforeldrum í bænum. Kittý Guðmundsdóttir, formaður Samtaka dagforeldra á Suðurnesjum, og eiginmaður hennar, Símon Jakobsson, eru með tíu börn í dagvistun. Þau segja það krefjandi en jafnframt virkilega skemmtilegt. Sjá á síðu 12 í blaðinu í dag. Miðvikudagur 17. ágúst 2022 // 30. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.