Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.10.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 12.10.2022, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 JÓHANN INGI KJÆRNESTED J O H A N N@A L LT.I S | 560-5508 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 13.–16. október Tæplega eitt þúsund nemendur í 8. og 10. bekk úr grunnskólum á Suðurnesjum sóttu starfa­ kynningu í íþróttahúsi Keflavíkur í upphafi vikunnar. Á annað hundrað starfsgreinar voru kynntar í miklum fjölbreytileika atvinnulífsins. Síðustu ár, að tveimur í heimsfaraldri undan­ skildum, hefur kynningin verið hluti af Sóknar­ áætlun Suðurnesja, haldin af Sambandi sveitar­ félaga á Suðurnesjum (SSS) en skipulögð af Þekk­ ingarsetri Suðurnesja. Markmið starfsgreinakynn­ ingarinnar er að efla starfsfræðslu grunnskóla­ nemenda í 8.–10. bekk og stuðla að sambærilegri fræðslu fyrir aldurshópinn á svæðinu. Kynningin er einnig mikilvægur þáttur í því að auka starfsvitund og skerpa á framtíðarsýn ungs fólks. „Þetta hefur vaxið ár frá ári og ungmennin fá góða innsýn í atvinnulífið,“ sagði Hanna María Kristjánsdóttir, forstöðumaður Þekkingarseturs Suðurnesja. Meðfylgjandi mynd var tekin á þriðjudags­ morgun. Áhugasamir peyjar ræddu við starfsfólk frá Isavia á Keflavíkurflugvelli en í stofnuninni eru á annað hundrað gerðir starfa í rúmlega fimmtíu deildum eða sviðum. VF-mynd: pket Guðbrandur Einarsson, þingmaður í Suðurkjördæmi, segir fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja hafi lækkað miðað við fólksfjölgun á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í aðsendri grein þingmannsins í Víkurfréttum. „Þegar fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Suður­ nesja eru skoðaðar kemur í ljós að þær hafa hækkað um 10% frá árinu 2008 til 2022. Séu þessi framlög skoðuð miðað við fjölda íbúa kemur hins vegar í ljós að framlögin hafa lækkað um 22%. Fjárveitingar vegna sjúkrasviðs sem sinnir m.a. slysa­ og bráðaþjónustu hafa lækkað talsvert á tímabilinu 2008 –2022 og nemur lækkunin 23% en þegar skoðuð eru framlög á hvern íbúa er lækkunin heil 45%. Á tímabilinu hefur íbúum á Íslandi fjölgað um 17% en á sama tíma hefur íbúum Suðurnesja fjölgað um 36,6%. Þúsund ungmenni kynntu sér atvinnulífið Fjárveitingar til HSS hafa lækkað miðað við fólksfjölgun Vinahópur sem varð til við upprisu körfuboltans í Keflavík hittist enn og gerir margt skemmtilegt saman. Heldur „Ólympíuleika“ í Kaupmannahöfn og fer á Volksfest í Þýskalandi. – Sjá viðtal við Hrannar Hólm í blaðinu. Unnu dag og nótt við að byggja upp veldi Miðvikudagur 12. október 2022 // 38. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.