Rökkur - 01.08.1938, Blaðsíða 6
118
R Ö K K U R
Belgiska Congo.
Nýlendustjórninni belgisku hefir orðið mikið ágengt í um-
bótastarfsemi sinni. — Kjör hinnar innfæddu þjóðar liafa verið
bætt og á undanförnum árum hefir hún verið á bægu en stöð-
ugu þroskaskeiði.
Helen H. Rolleston, sem ferð-
ast liefir um belgiska Kongo —
bina miklu Afríkunýlendu
Belgíumanna — og skrifað um
ferð sína í amerísk blöð, segir
að þeir, sem ferðist um nýiend-
una komist fljótlega að raun
um, að nýlendustjórninni hafi
tekist að koma þar góðri reglu
á alt, aga þjóðina og bjálpa
henni og gera margt, sem til
framfara liorfir. Blökkumenn-
irnir l)era virðingu fyrir valdi
hins livíta manns og það er
mikill styrkur í því, ef valdinu
er réttilega beitt og' hóflegur agi
stundaður, og það er það sem
Belgíumönnum liefir tekist í
Kongo. Þeir hafa ástundað hóf-
legan aga og aflað sér trausts
blökkumannanna, en ýmsir
þeirra standa enn á mjög lágu
menningarstigi.
Belgiska Kongo er eitt þeirra
landa, sem nú er nefnt í frétt-
um við og við, og það er vegna
þess, að kröfurnar um nýlend-
ur eru á dagskrá. Þvi að það er
engan veginn víst, að hægt verði
fyrir stórveldin að komast hjá
milli Litliáa og Pólverja er
gömul. Hefir borgin alla tið
komið mjög við sögu. Litháar
áttu Vilnahérað forðum, en Svi-
ar hertóku borgina á 18. öld og
síðar Rússar. Fengu Rússar
borgina eftir skiftingu Póllands
1795. — 1831 og 1863 var borg-
in miðstöð byltingarmanna, sem
reyndu að hrinda af sér ánauð-
aroki Rússa árangurslaust. Eft-
ir heimsstyrjöldina gerðu Lit-
háar kröfu til Vilnu, en Pól-
verjar komu með hermenn og
tóku borgina. Tilraunir Þjóða-
bandalagsins til að miðla mál-
um báru ekki árangur.
Vilna er mikil miðstöð korn-
verslunar. Ibúatalan er um
200.000. — Á myndinni sést hin
rómversk kaþólska kirkja borg-
arinnar. — Þjóðhetja Pólverja,
Josef Pilsudski, er fæddur i
Vilnu.