Rökkur - 01.01.1941, Side 1

Rökkur - 01.01.1941, Side 1
ROKKUR ALÞÝÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ í WINNIPEG 1922 XVIII. árg. Reykjavík 1941. 1. hefti. Snðnrilavneikir jólaiildir. YIL.1I maður kynna sér forna siðu og hátlu, seni enn eru einhversstaðar við lýði, verður maður að fara út af al- faraleið og inn til afdala og afskektra héraða, þar sem straumar tísku og dægurmenn- ingar liafa ekki flætt yfir. Best er að fara til þeirra landa og landsliluta, þar sem fólk er trú- að, því að trúarbrögðin eru venjulega fastheldin við alls- konar venjur og hátíðasiði, og þar getur maður sumstaðar lif- að jól í ár og næstu ár, eins og forfeður manns liéldu þau fyrir áratugum og öldum. Og nú skulum við fara suð- ur til slavnesku landanna, og halda þar heilög jól i ríki Sló- vaka og Serba. Þeir eru ekki rómversk-kaþólskrar trúar, eins og Króatarnir, sein búa á sönni slóðum, heldur játa þeir grísk kaþólska trú, en þau trú- arbrögð eru fastheldnust og íhaldssömust við gamlar venj- ur, allra kristinna kirkjudeilda sem til eru. Það er efalaust trúarbrögð- unum að þakka eða kenna, hvað slavneskar þjóðir halda fast við aldagamlar venjur. Þær segja, að heldur vilji þær að þorpið sitt glatist, heldur en að siðirnir i þorpinu glatist. Þessar þjóðir segja líka, að sið- irnir séu Iög, sem ekki megi brjóta. Einna íhaldssamastir og fastheldnastir við fornar venj- ur eru Sex-bar. Þrjár veigamestu og stærstu hátíðir Serba eru jólin, pásk- arnir og „slava“-hátiðin, en hún er lialdin verndardýrlingi fjölskyldunnar til heiðurs. Páskahátiðin fer fram með svipuðum hætti og páskahátíð- ir annai-a kristinna þjóða, en inn í jólahátíðina er aftur á móti fléttað ýmsum æfagöml- um, frumstæðum siðum, sem eiga rætur sínar að rekja alla leið aftur til frumkristni, eða

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.