Fréttablaðið - 08.02.2023, Page 1

Fréttablaðið - 08.02.2023, Page 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt 2 0 2 3 KYNN INGARBL AÐALLT MIÐVIKUDAGUR 8. febrúar 2023 Ný vítamín framleidd með hinni byltingarkenndu liposomal-tækni Cure Support hefur í tvo áratugi verið að þróa hin öflugustu bætiefni sem völ er á með liposomal-tækni sem tryggir hámarks nýtingu og upptöku næringarefna í líkamanum. 2 Ásdís Birta Auðunsdóttir er með BS-gráðu í næringarfræði og hefur mikinn áhuga á heilbrigðum lífsstíl en hún mælir hiklaust með vörulínunni frá Cure Sup- port fyrir alla sem vilja tryggja hámarksupptöku og nýtingu næringarefnanna í líkamanum. MYND/AÐSEND Það er gaman að hlusta í heyrnar- tólum en hávaðinn er varasamur. thordisg@frettabladid.is Heyrn sem tapast vegna hávaða kemur ekki aftur. Í dag er yfir milljarður ungmenna um allan heim í hættu á að tapa heyrn vegna notkunar á heyrnartólum og telur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin að helmingur fólks á aldrinum 12 til 35 ára noti að staðaldri hættu- legan styrk í heyrnartólum sínum. Hver og einn getur verndað heyrn sína. Foreldrar gegna lykil- hlutverki í að leiðbeina börnum sínum. Hér eru ráð fyrir þá sem vilja varðveita heyrnina og hlusta af öryggi. + Gott viðmið er að stilla hljóð- styrkinn aldrei nema 60 prósent af því sem hægt er. Veljið vönduð heyrnartól. Almennt er betra fyrir heyrnina að nota stór heyrnartól frekar en þau sem stungið er í hlustina. + Takmarkið tímann með heyrnartól við eina klukkustund á dag. Tónlist sem kemur stanslaust í eyrun í gegnum heyrnartól reynir mikið á heyrn og þótt hljóðstyrk sé stillt í hóf er stöðugt áreiti á heyrnina ekki gott. + Gefið eyrunum hvíld. Tak- markið tíma í hávaða. Haldið ykkur fjarri hátölurum á sam- komum og reynið að koma ykkur í skjól frá miklum hávaða. + Heyrnartap kemur smám saman og getur verið lúmskt. Ef þið þurfið oft að hvá og heyrið ekki það sem fólk segir er ástæða til að láta lækni skoða hvort heyrnin sé að tapast. HEIMILD: HEILSUVERA.IS Heyrnartól í hófi Bílablaðið MYND/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON 8. FEBRÚAR 2023 Kominn til Evrópu Dýrastur á uppboði Reynsluakstur BUGATTI CHIRON PROFILÉE | | 2 XPENG G9 | | 4 HONGQI E-HS9 | | 8 Prófanir á jeppum voru daglegt brauð á fjölmiðlum fyrir tveimur áratugum síðan. Margt hefur þó breyst á undanförnum árum og heyra slíkar prófanir núna til algerra undantekninga. Við tókum því þess vegna fagnandi þegar tækifæri bauðst til að prófa nýja Bronco-jeppann í alvöru snjó á dögunum. 6 Bronco er skemmtun fyrir allan peninginn Hágæða hreinsiefnifrá Koch-Chemie Skeljungur.iS | Skútuvogi 1 HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 18 Framsókn opnar Pandóruboxið 2 7 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | tímamót | | 16 líFið | | 22 líFið | | 20 menning | | 19 Fyndin og dramatísk ópera Undirmeðvitund Villibráðar Fimmtán ár frá Fló á skinni M I ð V I K U D A g U R 0 8 . f e b R ú A R| Ríkisstjórnin leitar leiða til að styrkja hag einkarekinna fjölmiðla. Skattur á erlendar efnisveitur ræddur til að bæta upp auglýsingatekjutap. bth@frettabladid.is fjöLMIðLAR Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarráðherra, boðar aðgerðir til að bæta rekstr- arumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Segir Lilja unnið að róttækum tillögum en málið sé á viðkvæmu stigi. Önnur hver króna sem varið er í auglýsingar hérlendis rennur nú til alþjóðlegra efnisveitna. Lilja vill ekki upplýsa hvaða breytingar kunni að vera í vændum en samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er skoðað að ríkisstjórnin leggi fram frumvarp um að ákveð- in prósenta af auglýsingatekjum alþjóðlegra efnisveitna svo sem Google og Facebook verði skattlögð. Hluti af skattlagningunni myndi renna í vasa einkarekinna fjölmiðla. „Ég er ekki viss um að það leysi alfarið vanda einkarekinna fjöl- miðla að taka RÚV af auglýsinga- markaði,“ segir Lilja. „Það myndi kannski hjálpa eitthvað, en útflæðið er fyrst og fremst á þessum alþjóð- legu miðlum, Facebook og Google.“ Erlend ríki hafa sum reynt að knýja fram skattheimtu gagnvart alþjóðlegu efnisveitunum. Fjölmiðlafólki hér árin 2018 til 2020 fækkaði um 731, yfir 40 pró- sent starfa þurrkuðust út. Sjá Síðu 8 Skatt á Facebook og Google og hluta fjárins til fjölmiðla Útflæðið er fyrst og fremst á þessum alþjóðlegu miðlum, Facebook og Google. Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarráð- herra Mættu því óvænta LANDbúNAðUR „Kröfur á skoðun á fuglum fyrir slátrun í sláturhúsum eru ekki alltaf uppfylltar og slátrun hefst reglulega án skoðunar,“ segir í nýrri skýrslu Eftirlitsstofnunar ESA þar sem skoðuð voru þrjú kjúklinga- sláturhús og ein vinnslustöð. Skoðunin er reglulega og gerð til að íslensk stjórnvöld og Matvæla- stofnun uppfylli skyldur sínar gagn- vart reglum Evrópusambandsins. Í skýrslunni kemur fram að aðeins lítið hlutfall af fuglum sé skoðað af eftirlitsaðilum. Sjá Síðu 4 Óþrifnaður í kjúklingaiðnaði Hópur sérsfræðinga á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar fór til Tyrklands í gær þar sem þau munu aðstoða við björgun eftir tvo stóra skjálfta sem urðu í Tyrklandi og Sýrlandi á mánudag. Í gærkvöldi höfðu yfir sjö þúsund látist í kjölfar skjálftanna, búast má við að sú tala hækki. Sjá Síðu 2 Fréttablaðið/ernir Aðeins lítil hlutfall af fuglum er skoðað af eftirlitsaðilum. Aðstoða í Tyrklandi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.