Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 7

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 7
7 Óskum starfsfólki voru á sjó og landi og öðrum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu með þakklæti fyrir líðandi ár. 28 Niðursuðuverksmiðjan hf. við Sundahöfn Ferskfiskútflutningur Önnumst útflutning á ferskum fiski í gámum, til Bretlands, Frakklands, Belgíu, Hollands, Vestur-Þýzkalands, Danmerkur og nú síðast til Spánar. Við leitum allra leiða til að halda innlendum og erlendum sölu- kostnaði niðri. SandfeU hf. sér um og semur um fjármögnun á fiskkössum og fiskikerjum. Erum í stöðugu sambandi við stærstu ferskfiskmarkaði Evrópu. Leitið upplýsinga. Hafið samband við Ólaf eða Gísla Jón í síma 4443. Eflum vestfirzkan útflutning. ISFANG ÚTFLUTNINGUR SJAVARAFURÐA SUÐURGATA 400 ÍSAFJÖRÐUR PÓSTHÓLF 111 SÍMAR: 94-4443 & 94-3500 TELEX: 2061 SANDIS IS TELEFAX: 94-4468 UPPSKRIFTIR FRÁ ÞÓRU (Börkurinn rifinn út í með rif- járni) Síðan er hveitið og gerduftið sett saman við. Látið í vel smurt kringlótt form. Bakist við 170°C. Súkkulaðihjúpur á kökuna: 1 dl. rjómi 150 gr. hjúpsúkkulaði. Rjóminn látinn í pott, þegar rjóminn volgnar er rifnu súkkulaðinu bætt út í og hrært vel á meðan það samlagast rjómanum. Sett yfir kökuna. Geymist mjög vel í kæli. Má einnig frysta. tþ SfLDARUMSLAG: 1 matsk. smjörlíki 2 stórar kartöflur Vi miðlungs laukur 2 stk. kryddsíldarflök 2 matsk. sýrður rjómi 1 matsk. vatn graslaukur Setjið væna örk af álpappír á borð og smyrjið hana með smjörlíkinu. Skrælið kartöfl- umar og skerið þær í þunnar sneiðar og raðið þeim þétt sam- an á miðja álörkina. Skerið síldarflökin í bita og raðið ofan á kartöflurnar. Grófhakkið laukinn og stráið yfir síldina og kartöflurnar. Sýrði rjóminn ásamt vatninu settur í miðjuna. Síðan er gras- lauknum stráð yfir. Brjótið ál- örkina saman og gerið úr henni þétt umslag (pakka). Sett í 210°C heitan ofn í 20 mínútur. Þessi réttur er bragðmikill og er gott að bera fram hrökk- brauð ost og smjör með. Einnig hægt að nota sem for- rétt. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Frosti hf. Álftfirðingur Súðavík Súðavík Þóra Davíðsdóttir, mat- reiðslumeistari á Hótel (sa- firði var svo vinsamleg að láta okkur í té eftirfarandi uppskriftir í tilefni jólanna. ijí MARSIPANKAKA: 250 gr. marsipan 150 gr. smjör (smjörlíki) 1 dl. sykur 3 stk. egg safi og börkur úr einni appelsínu 2 dl. hveiti 2 tesk. lyftiduft Marsipanið rifið í grófu rif- járni. Smjör og sykur hrært saman, síðan eru eggin sett út í, þá marsipanið og appelsínan.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.