Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 9

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 9
9 ferðaþjónustu. En alls staðar þar sem við komum varð vart við mikinn áhuga á uppbygg- ingu hennar. Tæpur fjórðungur fór til hvors um sig fiskiskipa og fiskeldis annars vegar og iðn- aðar hins vegar. Til landbúnað- ar fóru um 14% fjárstuðnings (lán og framlög) Þegar reynt var að meta ár- angur starfa stofnunarinnar s.l. áratug kom í ljós að talið var að um 17.000 ný störf hefðu verið sköpuð. Einnig að komið hefði verið í veg fyrir að 6.000 legðust af. Álitamál er hve mörg hefðu skapast án atbeina stofnunar- innar. En talið er ljóst að hún hafi styrkt atvinnulíf verulega á starfssvæðinu. Atvinnuleysi er að vísu mjög mikið enn. Veru- lega hefur dregið úr brottflutn- ingi fólks og íbúum Háland- anna og eyjanna hefur fjölgað. LOKAORÐ Þegar undirritaður kom út í haustsólina rúmum klukkutíma eftir að fyrirlesturinn hófst, leitaði sú hugsun mjög á, hvort Islendingar þyrftu ekki að end- urskoða framkvæmd byggða- mála á íslandi. Sú spurning krefst svars, hvort ekki sé komið að því að móta raunverulega byggðastefnu sem auk þess að vera markviss skapar betri nýt- ingu fjármuna og gerir alla landshluta fýsilegri til búsetu með því að nýta þau gæði sem fyrir eru. En jafnframt verður að hafa í huga þá þróun að fólk leitar stöðugt meir í þéttbýli. Á meðan ekið var að skóg- ræktarskólanum í Culloden austan við Invemess, glímdi hugurinn við þetta tvennt, þ.e. samanburð á byggðamálum Skota, sem bæði eru lík og ólík okkar, við byggðastefnu á ís- landi og það að vinna úr þess- um miklu upplýsingum sem hér hafa verið gerðar að umtalsefni, að vísu í mun samanþjappaðra Hluti leiöangursmanna virðir fyrir sér nýbyggt torfhús að gamalli fyrirmynd. formi en okkur var kynnt það. þeim sem lagt hafa það á sig að inn skilið eitthvað eftir er ár- Vonandiskemmirþaðekkifyrir lesa þessa frásögn. Hafi lestur- angrinum náð. Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Súðavíkurhreppur Hraöfrystihús Tálknafjarðar hf. Tálknafirði Símar 94-2530 og 2518 Rekur hraðfrystihús, vélsmiðju, útgerð, síldar- og fiskmjölsverk- smiðju, ennfremur skreiðarverkun og saltfiskverkun. O Kaupum fisk Frá Tálknafirði. Við óskum starfsfólki okkar á sjó og landi, viðskiptavinum, svo og öllum Vestfirðingum, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, og þökkum viðskiptin á líðandi ári. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf,

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.