Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 22

Vesturland - 01.12.1986, Blaðsíða 22
12 Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. PÓLLINN SÍMI 3792 VERSLUN HINNA VANDLÁTU Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum samstarf og viðskipti á líðandi ári. Sparisjóður Þingeyrar Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Kjöt og fiskur Strandgötu Patreksfirði Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Tálknafjarðarhreppur Óskum starfsfólki okkar og viðskiptavinum gleðilegra jóla, árs og friðar, og þökkum jafnframt samstarf og viðskipti á líðandi ári. Verslun Ara Jónssonar Aðalstræti 8, Patreksfírði Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Verslun Greips Guðbjartssonar Þegar heimsveldin hörfuðu Gleðilega jólahátíð, þökkum viðskiptin á líðandi ári og óskum farsældar og friðar á því nýja. Framhald af bls. 25 SIGUR „BANDUNG- KYNSLÓÐARINNAR" Þessar málalyktir voru mikill pólitískur sigur fyrir Nasser. Út úr þessum atburðum kom hann sem holdtekja þeirra nýfrjálsu þjóða sem brotist höfðu til sjálfstæðis á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Hann varð og fyrirmynd ýmissa þeirra skæru- liðahreyfinga og þjóðemisafla sem á þessum árum voru að berjast fyrir sjálfstæði sínu með einum eða öðrum hætti. í byrjun þessarar greinar var vitnað til þess að stundum væri sagt að Súesdeilan markaði endalok breska heimsveldisins. Um það má sjálfsagt deila. Hitt er augljóst að vanmáttur hins gamla breska heimsveldis voru öllum augljós í þessum átökum. Þetta var þó ekki þýðingarmest. Það sem mestu máli skipti var það að hér var komið í ljós nýtt afl. „Bandung kynslóðin“, það er að segja þeir stjórnmálamenn sem drógu sína pólitísku lær- dóma af Bandung ráðstefnunni og hugðust beita þeirri visku til að hafa áhrif á gang heimsmál- anna. í þessari deilu tókst þeim í fyrsta sinn með frækilegum hætti að hafa áhrif á stefnu- mótun hinna Sameinuðu þjóða. Hvað það hefur síðan haft í för með sér er aftur á móti efni í aðra grein. Bolungarvík 6. desember 1986 Einar K. Guðfinnsson Nýjar bækur DRAUMAR OG RÁÐNING ÞEIRRA eftir Geir Gunnarsson Hefur þú lesandi góður hug- leitt að ef til vill er lykillinn að hamingju þinni fólginn í hljóð- látu nætursfarfi undirvitundar- innar. Draumar eru snar þáttur í lífsreynslu íslensku þjóðarinn- ar og gildi þeirra voga fáir að draga í efa. Þannig hefst kynning nýrrar bókar sem Öm og Örlygur hafa nýlega sent á jólamarkað. Höf- undurinn er Geir Gunnarsson. Bókin kom út áður undir heit- inu Stóra draumaráðningabók- in en höfundur endurskoðaði og jók efni hennar verulega, svo hér er nánast um nýja bók að ræða. Höfundurinn byggir bók sína á reynslu kynslóðanna og veitir svör við ótrúlega mörgum spurningum. Draumar og ráðning þeirra er sett og filmuð í Filmur og prent en prentuð í Víkingsprenti. Bókþand var unnið hjá Amar- felli hf. Káputeikningu gerði Brian Pilkington. Verslunin Karin, Ljóninu stúnýinnujóí^ oá&xuvci Qndsmómmnb Miteýrd jóQ drs oýfrí&if

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.