Veiðimaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 31
KRISTJÁN FJELDSTED: GRIMSA Grímsá er sú áin hér í Borgarfirði, sem stangaveiði hefur lengst verið stunduð í eða síðan um 1862. Voru það Englendingar, sem á ferð voru hér og dvöldu hjá afa mínum, Andrési Fjeld- sted á Hvítárvöllum. Um leigu á ánni var þó ekki að ræða fyrr en árið 1884, en til þess tíma urðu þeir, er fengu að rennna að skila veið- inni til landeigenda, en það ár varð það svo að samkomulagi með veiðieigendum niður-Grímsár, að leigja hana frá ár- bad luck would have it, the boy saw the fish and lost head, with the inevi- table result that he broke the cast with the gaff. R. had seen the fish two or three times and said he was undoub- tedly a very big one. One of the chief charms of this river is that, when fish are not on the take, there are always the birds to watch: whimbrels, golden plovers and phala- ropes are there in great numbers and pay very little attention to you; others quite common are: geese, ravens, skuas, terns, ring plovers, harlequins, mallards and red-throated divers, to mention just a few. The total absence of mos- quitoes and flies makes it a most charming river to fish. The north-west of Iceland, up till the war anyhow, was very little known from a fishing point of view, and there must be many other rivers equally attractive in this region. R. M. 1 Þarna fellur rímsá í fallegu straumkfisti fram á fossbrúnina beint niður af veibimannahúsunum. mótum upp að Norðlingavaði. Var sú tilhögun um leigu árinnar allt til ársins 1927 að Mr. Woodgates, Englendingur, sem þá hafði ána, fékk hana friðaða fyr- ir ádráttarveiði uppað Gullberastaða- veiðum. Einnig þær veiðar hafa nú hin síðari ár verið* leigðar til stangaveiði. Um laxgengd er það að segja, að hún hefur aukizt síðari ár. Má það ein- göngu þakka því, að nú er hún öll frið- uð fyrir ádráttarveiðum. Áður fyrr var meðal veiði í niður ánni frá 100—400 laxar, en er nú frá 300—600 laxar á ári að viðbættu því er 1 upp-ánni veiðist, sem mun vera 150—200 laxar. Veiði þar er mjög að aukast, því fiekurinn sækir nú miklu meira fram ána seinni part sumars til að hrygna, en hann gerði áður, þegar hann finnur að þar hefur hann friðland, en það gefur aftur bendingu um að þar séu hrygningarskil- yrði betri en niður frá. Grímsá er heldur sein, það er: lax gengur ekki í ána að heitið geti fyrr en um miðjan júnímánuð. Þó getur, ef skil- yrði eru sérstaklega góð á vorin, hlýtt 29

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.