Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 2

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 2
Lax- og silungsveiðimenn! Það sem fáanlegt er af veiðivörum á hverjum tíma, fæst hjá okkur. Okkur er ánægja að veita allar upplýsingar um veiðiáhöld, al- mennt, og notkun þeirra, hvað heppilegast er við hverja á, hvaða flugutegundir og stærðir „hann“ tekur bezt o. s. frv. Komið og reynið ráðin. Eina sérverzlunin á landinu í þessari grein. Lækjartorgi. — Sími 6760. Ég kenni flugu- og spinningsköst. Allar aðferðir, sem notaðar eru við lax- og silungsveiðar, og keppnisköst. Einkatímar, eða fleiri saman eftir samkomulagi. Hefi úrval af nýjustu áhöldum til kennslunnar. Enginn er góður veiðimaður, sem ekki kann að kasta. Kennslupróf í köstum frá The London School of Casting. Albert Erlingsson, Sími: 6760 og 2496.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.