Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Page 2

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Page 2
Lax- og silungsveiðimenn! Það sem fáanlegt er af veiðivörum á hverjum tíma, fæst hjá okkur. Okkur er ánægja að veita allar upplýsingar um veiðiáhöld, al- mennt, og notkun þeirra, hvað heppilegast er við hverja á, hvaða flugutegundir og stærðir „hann“ tekur bezt o. s. frv. Komið og reynið ráðin. Eina sérverzlunin á landinu í þessari grein. Lækjartorgi. — Sími 6760. Ég kenni flugu- og spinningsköst. Allar aðferðir, sem notaðar eru við lax- og silungsveiðar, og keppnisköst. Einkatímar, eða fleiri saman eftir samkomulagi. Hefi úrval af nýjustu áhöldum til kennslunnar. Enginn er góður veiðimaður, sem ekki kann að kasta. Kennslupróf í köstum frá The London School of Casting. Albert Erlingsson, Sími: 6760 og 2496.

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.