Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 19

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 19
Negley Farson: Hinmr ólQtwdi elfur Noregs. Hafirðu, þó ekki sé nema í eitt skipti á ævinni, fundið þurran hreindýramos- ann braka undir fótum þér á norsku há- lendi — (og það er reyndar hægt að skjóta villt hreindýr í tæplega 150 km. fjarlægð frá Bergen) — hafirðu setið þar hátt og séð hvernig Atlantshafið þreifar sig áfram með grænum fingrunum inn í fjöllum-girta firðina — og vitirðu að það er hálfs-annars klukkutíma ferð til árinnar, sem þú ætlar að veiða í, þarna beint á móti, þó að gömul og farlama kráka gæti flogið það á tveim tímum — hafirðu staðið upp í hné í þessum stóru ám og fundið hvernig þær þrífa í þig, um leið og þær brjótast áfram hundruð kílómetra, þrumandi gegnum greni- skóginn, á leið sinni til hafsins — þá —. Ég ætla að láta þá, sem veitt hafa í Noregi, sjálfráða um hvernig þeir ljúka setningunni; ég get það ekki. Ég hef verið að leita að orðum, og orð eins og „frumstæður" og „tignarlegur" koma ó- sjálfrátt fram í hugann. En það er ein- hver stálharka — eitthvað stórkostlegt við veiðarnar í Noregi, sem engin orð fá lýst. Látum þar við sitja. Ég snæddi einu sinni hádegisverð í Osló með formanni stangveiðifélagsins þar og Nordal Grieg, og við vorum allir sammála um það, að beztu veiðiréttind- in í Noregi hefðu annaðhvort verið leigð eða blátt áfram seld ríkum útlending- um, sem flestir væru Englendingar. Það væri aðeins tímaeyðsla, að reyna að veiða í lélegu ánum, og alltof mikill kaupmennskubragur kominn á þessi mál öll. Þá væri betra að freista gæfunnar á Veiðimaðurinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.