Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 7

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 7
þungt að líkast er því sem fast sé í botni, en þegar fiskurinn kemur upp undir yfirborðið, fer hann að strika frá bátn- um og niður á við og rásar þá stundum 200—300 faðma í einu og dregur bátinn með sér. Krafturinn er þá oft svo mik- ill, að lijólið sjóðhitnar, og er því nauð- synlegt að hafa vettlinga. Viðnámið verður svona mikið vegna þess, hve þyngt hefur verið á hjólinu. Viðureign- in er mjög erfið fyrir veiðimanninn, og geta menn orðið uppgefnir af að þreyta einn fisk. Beitan, sem aðallega er notuð, er síld, venjulega óskorin, en einnig má nota ljósabeitu. Sundurskorin keila er t. d. talin ágæt beita. Gott ráð til að hæna fiskinn að er að draga nokkrar síldar á eftir bátnum, og ennfremur er talið að blóð hafi svipuð áhrif.“ Ég bað nú þá Sigmund og Albert að lýsa í aðaldráttum fyrir mér veiðarfær- unum, sem þeir nota á þessum „mera- veiðum“ sínum, og er þar, eins og gefur að skilja, engum „kattarbeinum saman krækt“. Báturinn. Æskilegast er að bát- urinn sé útbúinn á þessa leið: Vélin fram í, og smáklefi þar til þess að menn geti hvílt sig og fengið sér hressingu. Því næst á að vera rúm fyrir aflann og aft- ast tveir rammbyggilega festir stólar fyr- ir veiðimennina, því nauðsynlegt er að hægt sé að ,,renna“ aftur úr bátnum. Eins og áður er sagt, er báturinn, sem þeir félagar höfðu, mjög óheppilegur til þessara veiða, þar sem það var aðeins venjulegur trillubátur. Stöngin. Stengur þær, sem notaðar eru — venjulega kallaðar Túnfiskasteng- ur — eru ca.: 7 fet á lengd, mjög stífar og lítt sveigjanlegar fyrr en mikill þungi er kominn á línuna. Þetta eru mjog vönduð og merkileg áhöld (segir Al- Veiðimaðurinn 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.