Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 12

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 12
STÆRSTU LAXARNIR: Hér fer á eftir þyngd stærstu laxanna úr nokkrum ánum, ásamt nöfnum veiði- mannanna og veiðistaðanna og beitunni, sem fiskarnir veiddust á, eftir því sem unnt hefur verið að sjá þetta í skýrslun- um. Elliðaárnar: 14. ágúst veiddi Ingi Kristjánsson 16 pd. hæng í Fjárhúshyl á Black Doctor. 30. ágúst fékk Ólafur Jörgensen einnig 16 pd. hæng í „Long pool“ á flugu, (tegundar eigi getið). Laxá i Kjós: 5. júlí veiddi Eggert Kristjánsson 20 pd. hæng á flugu (tegundar eigi get- ið). Norð'urá: 19. júlí veiddi Gísli Halldórsson 19 pd. hæng í Myrkhyl á maðk. 20. júlí veiddi Ófeigur Ólafsson 19 pd. hæng á „Brotinu" (fyrir neðan Lax- foss) á Mar Lodge nr. 4. Verður það bikarlax Stangaveiðifélagsins í ár, þar sem ekki hefur borizt önnur skýrsla um svo stóran fisk, og ekki kunnugt að neinn annar hafi veiðzt á flugu á vatnasvæði félagsins. Langá: Stærsti laxinn, sem vitað er að veiðzt hafi þarna á sumrinu, var 15 Málning & járnvörur. pd., veiddur af Guðjóni Ólafsspii í Krókódíl. sennilega á maðk. Þverá: Dr. Óli P. Hjaltested veiddi 21 pd. lax á maðk í Galta. Laxá i Dölum: Þar var stærsti laxinn, 19 pd. hæng- ur veiddur af Guðm. Sigurjónssyni í Þegjandakvörn, á flugu. í fyrra (1949) var meðalþyngd á fremra veiðisvæðinu 9,57 pd., en á því neðra 10,23 pd. í ár á fremra svæðinu 9,67 pd., en því neðra 7.48 pd. Vill einhver velta fyrir sér ástæð- unni? Miðfjarðará: 15. ágúst fékk Ingvar Sigurðsson 23 punda hrygnu í Hlíðarfossi á maðk. Laxá i Aðaldal: Jón Einarsson á Akureyri veiddi 13. júní 32 pd. hæng á maðk í Kistu- kvísl og Osvald Knudsen 27. júlí 32 pd. hæng á spoon á Núpabreiðu. Nokkrir aðrir fengu 30 og 31 punds fiska. Meðalfellsvatn: Stærstu laxarnir í sumar voru 14 pd., og fengu þær sinn hvor, frú Elín Bender og frú Kristrún Haraldsdóttir. Hvorttveggja voru hængar. Þetta sýn- 10 Veiðtoadurtnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.