Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Qupperneq 31

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Qupperneq 31
rannsakaði þetta, lá straumurinn nenra á einn veg. í einn góðkunnan stað lét ég stein, sem myndaði hliðarstraum, og þá brá svo við, að enginn fiskur lagðist þar, en jafnskjótt og ég tók steininn, komu þeir aftur. í öðrum grunnum stað, þar sem alltaf voru einn eða fleiri fiskar, virtust Jreir alltaf livíla sig á mjúkri hellu í botninunr. Þessi steinn var miklu ljósari á litinn en botninn umhverfis lrann. Hann var fremur létt- ur, svo ég tók hann burt og fyllti holuna af kringlóttum steinum á stærð við eppelsínur. Þetta h.afði engin áhrif. Fisk- urinn lagðist þarna eftir sem áður. Það skipti engu máli, hvort skugga bar á hyl eða sól skein á hann. Neðan- til í Hrútafjarðará skín sól á flesta Hylj- ina 20 tírna á sólarhring um sumarmán- uðina, og þeir eru aldrei í forsælu, en fiskurinn liggur þar alveg eins fyrir því. Ofantil í ánni sá ég það aldrei heldur, að laxinn veldi staði, sem skugga bar á af klettunr eða hömrum, fremur en Jr' sem sólríkir voru. Samandregnar niðurstöður af athug ununr mínunr eru þá Jressar: Fiskurinn virðist sækjast eftir: 1. Stöðugum straunri, án tillits ti! straumþunga. 2. Straumþrýstingi að botni. 3. Grunnu vatni frenrur en djúpu. 4. Samfélagi við aðra fiska. Hann virðist forðast: 1. Uppstreynri, senr lyftir honuin í átt- ina til yfirborðsins. 2. Alla hliðarstrauma, senr falla Jrvert á aðalstrauminn. 3. Lyngt vatn. Ef dæma rná af því, senr ég lref séð, er ekki auðvelt að búa til legustaði, því að þegar við gerunr það, athugum við ekki nógrt vel hliðarstraumana. Og þar sem slíkt hefur lánazt, er Jrað aðeins tilviljun, en fyrir hvern einn sem heppnazt hefur, eru sjálfsagt tíu ónýtir. Það senr nrest veltur á, virðist vera, að viðunanleg straumskilyrði séu á svæði. senr nemur lengd fisksins að viðbættunt nokkrum þumlungum til lrvors enda, svo að hann geti hreyft sig dálítið án þess að lenda í lakara straumfalli. Það er jafn nauðsynlegt að atlruga á- lrrif straumsins lóðrétt eins og lárétt, og ég held að ástæðan fyrir því, hve margir tilbúnir legustaðir hafa nrislreppnazt sé einnritt sú, að ekkert hefur verið hugs- að um lóðréttu straumana og ekki ætlað fyrir nægilega miklu rúnri af kyrrtt vatni fyrir fiskinn. Laxinn kann ekki við sig í kytrum. Það er í stærð hornsins, er straumkastið frá árbotninum myndar, senr ég held að hundurinn liggi grafinn. Þórður Sveinsson, Akureyri, með einn „vaman", sem hann jékk hjd Hólinavaði, í Laxá i Aðaldal s.l. surnar. Veiðimaðurinn 29

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.