Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Síða 45

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Síða 45
Ef þér hafið augun vel opin fyrir dásemdum náttúrunnar, verða dagarnir við árnar sannkallaðir Hamingjudagar. Svo nefnist bók, eftir hinn kunna veiðimann Björn Blöndal, bónda frá Stafholtsey, en honum er gefinn þessi eiginleiki framar flestum öðrum. í bókinni hefur höfundurinn skráð endurminningar sínar frá veiðiferðum og daglegu lífi og starfi í faðmi íslenzkrar nátt- úru. Yfir allri frásögninni er hinn heiðríki og elskulegi blær, sem lesendur Veiðimannsins þekkja af greinum Björns, sem í blaðinu hafa birzt. Sjálfsögð jólagjöf handa veiðimönnum. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS H.F. 5 Veiðimenn! @ Við getum ekki tryggt yður góðan afla, en ánægjan af ferða- laginu verður meiri, ef þér notið „Mobil“ eða „Castrol“ smurningsolíur á bifreiðina. r Olíuverzlun Islands h.f.

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.