Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 16

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 16
Simastrengur. Þar er nú verið að rífa hesthúsin. Af þeim um 1400 löxum, sem gengu um teljar- ann, veiddust 616. Þá ættu að vera eítir 784. Hluti þeirra hefur vafalítið drepizt, eins og venja er, og 40—50 komu í ádráttinn. Má því telja, að allur hrygningarstofn ánna sé ekki yfir 700 laxar, eins og er, en það er um 300 löxum undir þvi lág- marki, sem talið er að þurfi til þess eins að við- halda stofninum. Hér virðist því aðgerða þörf, og án þeirra er vart við því að búast, að um veiðar í þeirri mynd, sem þekkzt hafa síðustu ár, verði að ræða, á næstunni. Fram hjá því verður ekki litið, í þessu spjalli, að margir hafa viljað kenna laxleysi í ánum, á liðnu sumri, því, að um stórstreymið, fyrst í júlí, hafi Elliðavogurinn verið moldarlitaður, vegna aksturs í uppfyllinguna. Þetta er rétt, vogurinn var moldarlitaður um þetta leyti. Hins vegar gekk meginið af laxinum einmitt fyrstu þrjár vikumar í júlí, en síðan hætti lax að ganga, svo að umtals- vert væri. Var þó vogurinn þá að mestu hreinn. Til samanburðar má geta, að lax hélt um þetta leyti enn áfram að ganga í nálægar ár, og stórar göngur áttu þá eftir að skila sér í Kollafjörð. Að sjálfsögðu er ekki hægt að skjóta fyrir það loku, að lax, sem átti að skila sér í Elliðaámar, hafi ekki gengið í aðrar ár, vegna moldarlits á vognum, og sérkennilegrar lögunar sjálfs Elliða- áróssins. Hins vegar er rétt að hafa í huga, að samdráttur í göngum hlýtur að vera tengdur flóð- unum; hér verður reynslan að skera úr um, hvort þeim einum er til að dreifa, eða moldarlitur og óslögun eiga líka sinn þátt; en bíðum næsta árs, er vogurinn verður vonandi hreinn. Víkjum þá að veiðinni í einstökum hyljum: Við Steininn . . .... 5 ( 12 — 19) Holan .... 10 ( 7 — 33) Jónshola .... .... 9(4— 6) Breiðan .... .... 31 ( 10 — 36) Fosskvörn . . . .... 25 ( 9 — 25) Fossinn .... .... 173 (155 — 99) Hornið .... . . . . 8(1 — 7) Neðri-Móhylur .... 18 ( 21 — 8) Móhylsstrengur . .... 1(8— 0) Efri-Móhvlur . . .... 102 (201 — 221) Krókur .... .... 5 ( 47 — 68) 14 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.