Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 50

Veiðimaðurinn - 01.11.1970, Blaðsíða 50
 Húsnœði SVFR er í suðausturhorni hússins við Háaleitísbraut 68. Félagsheimili Innréttingar hefur Helgi Hallgrímsson teiknað, en smíði þeirra annast Húsgagnastofa Þórs og Eiríks. Merkur áfangi hefur náðst í sögu Stangaveiði- félags Reykjavíkur, en félagið hefur nú fest kaup á rúmgóðu húsnæði við Háaleitisbraut 68. Verður skrifstofa félagsins þar til húsa fram- vegis, svo og fundarherbergi stjórnar, en að auki salur, sem hentar vel til hvers konar félagsstarf- semi, enda er ætlunin með húsakaupunum öðru fremur að koma upp félagsheimili. Er félagsheimilið verður tekið í notkun, síðar á þessu hausti, hefur rætzt gamall draumur fé- lagsmanna um að eignast húsnæði yfir starfsemi sína, bæði þá, sem fram hefur farið í leiguskrif- stofu, svo og aðra starfsemi, víðs vegar um bæinn. Ættu húskaupin því að geta orðið félagsstarfsem- inni í heild mikil lyftistöng. Á framhaldsaðalfundi félagsins á liðnum vetri, var gerð samþykkt, þar sem skorað var á stjóm SVFR að vinna að því að koma upp eigin hús- næði félagsins. Stjórnin gekkst síðan fyrir útboði, og var það tilboð, sem barst í húseignina við Háaleitisbraut 68, talið hentugast, bæði með til- liti til skilmála og sjálfs húsnæðisins. Var málið síðan lagt undir dóm almenns félags- fundar, þar sem það hlaut samþykki. Axel Aspelund, jormaður SVFR, skoðar framkvæmdir. — Fundarherbergi stjómar er í baksýn. 48 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.