Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 14

Ægir - 01.09.2022, Blaðsíða 14
14 „Við sem erum búnir að vera lengi í sjávarútvegi vitum að það koma hæðir og lægðir í okkar rekstri. Það eru breytingar í lífkerfinu og í afla- brögðum sem sjávarútvegurinn hef- ur alltaf þurft að laga sig að. Sveifl- ur eru í ytra umverfi eins og við höfum fengið að finna fyrir á síð- ustu misserum með covid og stríði í Austur-Evrópu. Hvað varðar laga- legt umhverfi sjávarútvegsins þá sér maður ekki fram á neina gjör- byltingu. Þegar menn skoða málin út frá því sem best kemur sér fyrir þjóðina held ég að ekki sé von á neinum kollsteypum. Þá væri óvar- lega farið," segir Gunnþór B. Ingva- son, forstjóri Síldarvinnslunnar í Ægisviðtali. Með kaupum á Vísi í Grindavík segir Gunnþór að Síldarvinnslan sé að koma sér vel fyrir í bolfiski. „Veiðar og vinnsla á bolfiski munu vega þyngra í rekstri okkar. Hér áður fyrr námu bol- fiskheimildir Síldarvinnslunnar um 25% af aflaheimildum félagsins. Nú er bolfiskurinn kominn yfir 50% þannig að félagið stendur á fleiri stoðum en áður og meiri dreifing á áhættu í af- komu félagsins,“ segir segir Gunnþór. Á ekki von á neinum kollsteypum Gunnþór B. Ingvason, forstjóra Síldarvinnslunnar, í Ægisviðtali Ægisviðtalið  Beitir NK að veiðum. Mynd: Helgi Freyr Ólason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.