Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 13

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 13
Aflahæsta á landsins * Klukkutíma akstur frá * Meðalveiði síðustu 8 ára 2200 * Alltaf nóg vatn * Nokkrar lausar stangir ■ jt'-S er hjá Einari Lúðvíkssyni, símar 894 1118, 487 7868 netfang einar@ranga.is veffang www.ranga.is Eystri-Rangár Hér á landi hafa laxfiskar verið merktir með ýmis konar merkjum. Algengust eru örmerki, sem skotið er inn í trjónu laxaseiða. Merkið sést því ekki en allir fiskar með slík merki hafa verið veiðiuggaklipptir sem seiði. Örmerki eru nýtt í tengslum við rannsóknir á heimtum laxa við sleppingar í ár. Jafnframt er skylt að örmerkja a.m.k. 10 % af þeim laxaseiðum, sem sett eru i eldiskviar. Þetta er gert til að geta rakið uppruna flökkulaxa úr eldi til ákveðinnar slysasleppingar. Skil á örmerkjum eru því einstaklega mikilvægur þáttur i því að kanna, hvort eldislax komi í veiðiár hér á landi. Önnur merki í notkun eru slöngumerki, sem sett eru fyrir neðan bakuggann á fiskinum eða mælimerki, sem ýmist eru sett fyrir neðan bakugga eða í kviðarholi. Ef merki er í kviðarholi stendur slanga út úr maga fisksins við kviðugga. Ef merktur fiskur veiðist skal tilgreina það í veiðibók. Skrá skal númer og lit slöngumerkis ásamt öðmm upplýsingum um fiskinn en skera skal snoppuna af þeim fiskum, sem eru veiðiuggaklipptir og þar af leiðandi örmerktir. Öllum merkjum ásamt snoppum fiskanna skal skila til embættis veiðimálastjóra ásamt upplýsingum um veiðiá og veiðistað, lengd, þyngd og kyn fisksins auk upplýsinga um nafn og heimilisfang veiðimanns. Allir, sem skila inn merkjum, fá sent viðurkenningarskjal og verða sjálfkrafa þátttakendur í happdrætti. Skit á tn&ikjum ew mjög. mifátucng (keði uwtdandi fafoauuiðáíltwt ag. ðtjáwsýðtu í aeidimátum. Örmerkiö er i snoppu fisksins. Merki þarf að finna og lesa með sérstökum tækjum. Skera þarf af snoppuna við augu. Velðlugga venter S kem örmerki Maelimerki inni i kviðarholi Mælimerki við bakugga Slöngumerki í mars 2006 verður dregið úr innsendum merkjum frá sumrinu 2005 og veitt fjölbreytt verðlaun. VEIÐIMÁLASTJÓRI Directorate of Freshwater Fisheries Vagnhöfða 7 110 Reykjavik Simi: 567 6400 Simbréf 567 8850 www.veidimalastjori.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.