Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 63

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 63
 Jón Þór Júlíusson leiðbeinir veiðimönnum við Fosshyl í Korpu. Korpa hentar víða vel til fluguveiða. . ^^~T**~~TT”,r'iT*irMTnlVlrwffBWrmrli*irri »¥*li T *JI | ■ »L HII Hluti veiðimannanna sem tók þátt í göngunni með Korpu (Úlfarsá). Ljósmyndir Alfreð S. Jóhannsson. Veiðileiðsögn í Úlfarsá (Korpu) Fræðslunefnd SVFR í samstarfi við Jón Þór Júlíusson leigutaka Korpu stóð fyrir gönguferð með ánni um miðjan júní s.l. Það var góður hópur veiðimanna sem lagði upp frá félagsheimili SVFR í hópferðabíl. Á leið upp að Korpu afhenti Jón Þór Júlíusson þátttakendum kort af ánni. Fyrst var ekið upp að efri svæðum Korpu og síðan gengið með neðri hluta árinnar og endað niðri við ós. í ferðinni gerði Jón Þór grein fyrir leyndardómum árinnar og helstu veiðistöðum og hvernig best er að bera sig að við veiðarnar. Þá sagði Jón Þór frá fyrirhuguðum framkvæmdum við ána, brúargerð og spennandi breytingum á árfarvegi hennar, tilkomu nýs veiðihúss o.fl. í lok gönguferðar var áð við gamla veiðihúsið neðst við ána þar sem þátttakendur þáðu léttan hádegisverð. Undirritaður tók þátt í ferðinni og færir Jóni Þór bestu þakkir fyrir frábæra leiðsögn og veit að hann talar fyrir munn allra þátttakenda í ferðinni. Fréttapunktar SVFR - samantekt Þorsteinn Ólafs 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.