Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 64

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Blaðsíða 64
SVFR-punktar Samantekt Porsteinn Ólafs Frá veiðidegi ungra félagsmanna íSVFR við Elliðavatn. Ljósmyndir www.votnogveidi.is - HÓ. Fjölbreytt dagskrá í sumar Ungir veiðimenn í SVFR munu fá næg verkefni í sumar. í byrjun maí var boðið upp á veiði í Elliðavatni. Veiðin var dræm og norðankuldi þennan dag. Nóg var hins vegar af pylsunum ofan í gesti í lok veiðitíma! Veiðidagur var í Seltjörn 22. maí s.l. og fyrirhugaðir eru veiðidagar í Elliðaánum 3. og 17. júlí og 7. og 14. ágúst og uppskeruhátíð í september. Þegar nær dregur þessum atburðum verða þeir kynntir betur í bréfi til félagsmanna og á vef félagsins www.svfr.is. Ós Gljúfurár dýpkaður Frá dýpkun neðsta hluta Gljúfurár. Ljósmyndir Hannes Ólafsson. í vor var ós Gljúfurár í Borgarfirði dýpkaður til að auðvelda laxi uppgöngu í sumar. Hér er um samstarfsverkefni SVFR og Veiðifélags Gjúfurár að ræða. Stórvirkar vinnuvélar voru notaðar til verksins enda um töluverða framkvæmd að ræða. Ós árinnar hefur löngum verið vandamál en nú telja menn að úr hafi verið bætt. Sumarið 2004 veiddust 166 laxar í Gljúfurá. Vegna vatnsleysis framan af veiðitíma lagði laxinn ekki í ósinn og veiddist hátt í helmingur aflans í september er loks hækkaði í ánni. Sem dæmi gaf vikan níunda til fimmtánda september 40 laxa. Það er hins vegar von manna að við þessar framkvæmdir dreifist veiðin betur. Sala veiðileyfa í Gljúfurá hefur gengið vel og eru fáar stangir óseldar þegar þetta er skrifað. Gljúfurá er skemmtileg laxveiðiá í fögru umhverfi með fjölda fjölbreyttra veiðistaða sem henta vel bæði fyrir maðk og flugu. Glæsilegt veiðihús með heitum potti er við ána og öll herbergi eru með sturtubaði. Þetta, ásamt framkvæmdum við ósinn, gera Gljúfurá að góðum kosti fyrir veiðimenn. 64 Fréttapunktar SVFR - samantekt Þorsteinn Ólafs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.