Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 65

Veiðimaðurinn - 01.06.2005, Qupperneq 65
Undirbúningur fyrir veiðitímabilið Árnefndir keppast víða við að koma í lag veiðihúsum, setja niður merki og annað áður en veiðitíminn hefst og fyrstu veiðimenn hefja veiði. Árnefndir eru veigamikill hlekkur í starfi SVFR, vinnuframlag þeirra er mjög mikilvægt. Við Andakílsá ern tvö veiðihús, annað fyrir silungasvœðið og hitt fyrir laxasvœðið. Myndin er af veiðihúsinu fyrir laxasvœðið i Andakílsá sem var tekið i gegn að innan og málað að utan svo veiðimenn geti átt góðar stundir í húsinu í sumar. Ljósmynd Kristján Guðmundsson. Við Norðurá 1 var gengið frá nýrri viðbyggingu við veiðihúsið og aðstaða fyrir starfsfólk bœtt. Ný amerísk heilsurúm er í öllum herbergjum veiðimanna. Bás SVFR og Veiðikortsins á sýningunni Sumarið 2005. Ljósmynd Haraldur Eiríksson. SVFR og Veiðikortið kynnt á sýningunni Sumarið 2005 SVFR og Veiðikortið voru með veglegan sýningarbás á sýningunni Sumarið 2005 sem haldin var í Fífunni í Kópavogi um miðjan apríl s.l. Markmiðið með þátttöku í sýningunni var að afla nýrra félaga í SVFR og selja hið margrómaða Veiðikort. Óhætt er að fullyrða að hvort tveggja gekk mjög vel. Þeir Páll Þór Ármann og Haraldur Eiríksson stóðu vaktina fyrir SVFR á sýningunni auk þess sem stjórnarmenn tóku þátt í kynningunni. Fyrir Veiðikortið stóðu einkum að kynningunni þeir Ingimundur Bergsson og Vilhjálmur St. Eiríksson. SVFR bauð upp á sérstakt inngöngutilboð og fengu þeir sem gengu í félagið á sýningunni, 5000 króna ávísun á veiðileyfi á svæðum SVFR. Þá stóð félagið að hlutaveltu þar sem fjöldi góðra veiðivinninga var í boði. Veiðikortið var boðið á sýningunni á 4500 krónur til utanfélagsmanna en félagsmenn í SVFR fá kortið á 4000 krónur. Almennt verð er 5000 krónur. Þá gátu menn einnig valið þann möguleika að kaupa Veiðikortið og tvær fyrstu Stangaveiðihandbækurnar (Suðurland og Vesturland/ Vestfirði) á 6900 krónur. Fréttapunktar SVFR - samantekt Þorsteinn Ólafs 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.