Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2023, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 22.03.2023, Qupperneq 28
Minnstu limirnir Land Í fullri reisn Indónesia 11,67 cm Singapore 11,53 cm Malasía 11,49 cm Víetnam 11,47 cm Taíland 11,45 cm Bangladess 11,20 cm Hong Kong 11,19 cm Sri Lanka 10,89 cm Filippseyjar 10,85 cm Mjanmar 10,70 cm Kambódía 10,04 cm Limir landsmanna í fullri reisn mælast ekki Í könnun sem WorldData. com gerði á limastærð heims- byggðarinnar kemur í ljós að íslenskir limir komast ekki á blað. Íslenskar konur gera mun betur og skarta þriðju stærstu brjóstum heims. benediktboas@frettabladid.is Samkvæmt WorldData.com, sem er gagnaútgáfa fyrir um 150 lönd, er meðalstærð typpa í heiminum 13,58 sentimetrar í fullri reisn. Þau stærstu má finna í Ekvador en karl- mennirnir þar á bæ eru með lima- stærð upp á 17,61 sentimetra. Þess má geta að Royal Copenhagen Blue Mega diskur sem fæst í Kúnígúnd er 17 sentimetra stór og veghæðin í Kia EV6 er 17 sentimetrar. Í Kambódíu er meðallengdin 10,04 sentimetrar. Venjulegt kreditkort er um 10 sentimetra stórt og tvö golftí rétt slefa í 10 sentimetrana. Athygli vekur að íslenskir limir mælast ekki og eru ekki taldir með í mælingunni. Hvað sem á að lesa út úr því. Hollendingar skarta stærstu limum Evrópu og sitja í 9. sæti yfir þá stærstu en Hollendingar rétt skáka Frökkum um 0,13 sentimetra. Í greininni er sagt að mælingarnar fari þannig fram að lengdin sé alltaf mæld frá rót skaftsins að oddinum. Svo sem ekkert flókið þar á bæ. En eins og svo oft áður skáka íslenskar konur íslenskum körlum en WorldData.com hefur einnig tekið til tölur um skálastærð kvenna. Þar mælast íslensk brjóst þau þriðju stærstu í heiminum. Aðeins konur í Lúxemborg og Noregi eru með stærri brjóst en þær íslensku. Samkvæmt gögnunum eru til sex mæli- einingar á brjóstastærðum í heiminum. Er tekið til dæmi að stærðin 34C í Bandaríkjunum er 34D í Bretlandi og 75D í flest- um Evrópulöndum. Sama talan er 90D í Frakklandi en 12C í Ástralíu. Í t ö f l u n n i er miðað við b a n d a r í s k a r stærðir. n Topp 20 stærstu limirnir Land Í fullri reisn Ekvador 17,61 cm Kamerún 16,67 cm Bólivía 16,51 cm Súdan 16,47 cm Haítí 16,01 cm Senegal 15,89 cm Gambía 15,88 cm Kúba 15,87 cm Holland 15,87 cm Sambía 15,78 cm Frakkland 15,74 cm Angóla 15,73 cm Kanada 15,71 cm Egyptaland 15,69 cm Zimbabwe 15,68 cm Georgía 15,61 cm Paragvæ 15,53 cm Tjad 15,39 cm Ítalía 15,35 cm Mið-Afríkulýðveldið 15,33 cm Mældu þitt eigið 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 Topp 20 í brjóstastærð Land Skálastærð Noregur C-D Lúxemburg C ÍSLand C Bandaríkin C England C Venesúela B-C Kólumbía B-C Svíþjóð B-C Holland B-C Kanada B-C Rússland B-C Pólland B-C Búlgaría B-C Finnland B-C Danmörk B-C Tyrkland B Nýja-Sjáland B Georgía B Írland B Króatía B 24 lífið FRÉTTABLAÐIÐ 22. mARs 2023 MiðViKUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.