Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1986, Qupperneq 41

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1986, Qupperneq 41
SKIPULAGSSKRIFSTOFA HÖFUDBORGARSVÆÐISINS 1 1986 41 UTGAFUMAL Eftirfarandi rit verða gefin út af Skipulagsstofunni á næstunni. VEÐURFAR Á HÖFUÐBORGAR- SVÆÐINU eftir Trausta Jónsson veðurfræðing. Rit þetta fjallar ítar- lega um veðurfar á höfuðborgar- svæðinu og fylgja 30 töflur og 12 línurit. Töflurnar taka flestar mið af áratugnum 1971-80 og hafa sumar ekki birst áður. GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGAR SVÆÐINU í samantekt Sigurðar Sig- urðarsonar. Hér er um að ræða kort af helstu gönguleiðum á höfuðborg- arsvæðinu ásamt leiðarlýsingu. Til- greindir eru athyglisverðir staðir á þessum leiðum. Ritinu verður dreift til barna í 9. bekk grunnskóla og jafnvel til félagasamtaka er starfa að útivistarmálum. KYNNINGARBÆKLINGUR Á ENSKU UM ATVINNUMÁL Á HÖFUÐBOGARSVÆÐINU Bæklingurinn verður almenn kynn- ing á höfuðborgarsvæðinu og hvað það hefur upp á að bjóða. Áhersla er lögð á atvinnumál. Verður bækl- ingurinn gefinn út í 20.000 ein- tökum og dreift í helstu viðskipta- löndum íslands. Ávallt fyrirliggjandi SORPSKÁPAR ÞAKRENNUR í hvaða lengd sem er KJÖLJÁRN, 8 feta RENNUBÖND VEGGRÖR ÞAKGLUGGAR og fleira til bygginga Smíðum og setjum upp lofthita- og loftræstikerfi J^SORLI HF WKtT BLIKKSMIÐJA HVOLSVELLI - SÍMI: 99-8396 og 8196

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.