Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Síða 58
• Verðlaunateikningar.
• Stórkostlegt útsýni.
• Vönduð vinna, falleg hönnun.
• Allar íbúðir með útsýnisglugga.
• Öllum íbúðum fylgir stæði í bílskýli. • íbúðir tilbúnar undir tréverk.
• Öll sameign vönduð og tullfrágengin. • Góð aðstaða fyrir fatlaða,
• Hitalögn í gangstígum og plönum. lyftur úr bílskýli.
• Lóðfullfrágengin.
Framkvæmdahradi samkvæmt áætlun Dæmi
Fyrsta húsið fokhelt i janúar. Fyrstu íbúðirnar nú þegar fokheldar. Afhending í um greidsluskilmála
júlí-ágúst árið 1989. Verð 129,9 ferm. íbúð með bílskýli
Lánsloforó kr. 5.400.000,-
Lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins getur i ýmsum tilvikum komið að Lánsloforð frá Húsnæðisstofnun,
fullu í stað peningagreiðslu. heildarupphæð á láni kr. 3.343.000,-
Áttu óselda fasteign? nægir sem greiðsla, fram að afhendingu.
Við samræmum sölu og afhendingu á þinni eign og þessari nýju.
Hagstætt verd og greidsluskilmálar Byggingaraðili býður lán til 6 ára að upphæð ca. 1.000.000,- - Fyrstu
Dæmi um verð: 142,6 ferm. íbúð með bílskýli kr. 5.970.000 afborganir árið 1990.
Dæmi um verð: 129,9 ferm. íbúð með bílskýli kr. 5.400.000 Dæmi um verð: 109,9 ferm. ibúð með bílskýli kr. 5.080.000 Eftirstöðvar ca. 1.000.000,- greiðist
Dæmi um verð: 75,3 ferm. íbúð með bílskýli kr. 3.550.000 skv. samkomulagi.
Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni
— opið milli kl. 2-5 á sunnudögum.
SÖLUAÐILI:
VAGN JÓNSSON ®
FASTEIGrMASALA, SUÐURLANDSBRAUT 18
LOGFRÆOINGUR ATLI VA3NSSQN SIMI 84433