Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Blaðsíða 82

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1988, Blaðsíða 82
í upphafi árs hóf Hafsteinn Ólafsson að byggja tilraunahús norðaustan við rannsóknarstofuskála Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Húsið er að því leyti nýjung að aðskilin eru veðurhjúpur og innri hólfun hússins þannig að óupphitað rými myndast allt í kringum húsið. Húsið er því eins og Haf- steinn kallar það „tvöfalt hús“. Starfsmenn Rb hafa fylgst með þessari byggingu stig af stigi á byggingartíma þess. Byggingaraðferðin er tæknilega séð rökrétt enda með henni sameinaðir kostir loftræstrar út- veggjaklæðningar og þörf nútímamannsins fyrir glerskála við hús sitt sem virðist vera algeng í dag. Ljóst er að húsgerðin hefur ýmsa kosti fram yfir venjuleg hefðbundin timburhús. í fyrsta lagi sparast að mestu smíði glugga og frágangur þeirra í húsgrind sem er vandmeðfarinn og oft misheppnaður. Auk þess sem húsið er að utan klætt með viðhaldsléttu efni. Þetta tvennt, auk þess að eðli upp- byggingarinnar er þannig að lítil hætta ætti að vera á vatnslek- um, skapar húsinu nokkra sérstöðu. Þegar byrjað var að kynda innra húsið varð ytra rýmið eðli- lega mjög rakt. En þegar settar voru þaktúður hvarf móðan eins og dögg fyrir sólu. Þótt búist hafi verið við þessum áhrif- um loftræstingarinnar var þó sjón sögu ríkari hvað þetta varð- ar. Húsið við Rb er frumraun Hafsteins með þessa húsgerð. Auðvitað lærist margt við slíka tilraun í fullum mælikvarða sem nýtist við sams konar viðfangsefni í framtíðinni. Hér er einkum átt við ýmis smáatriði eða deililausnir og nýting rýmis- ins innan veðurhjúpsins er aðeins heft af andagift þess hönn- uðar sem það skipuleggur. Gerðar voru mælingar í húsinu á raka- og hitastigi frá því um miðjan mars og fram í apríl. Húsið var á þeim tíma hitað með tveimur rafmagnsofnum. Meðalhiti inni fjögur mælitíma- bil sveiflaðist milli 18 og 23°C og rakastigið milli 26 og 29% HR. Allan þann tíma hélst ytra rýmið algjörlega rakafrítt og þurrt. Að öllu samanlögðu er þó hvað mestur kostur við þessa húsagerð sá að verkframkvæmdin sjálf er einföld og ætti að draga úr algengum byggingargöllum sem rekja má til flókinna verkþátta og mistaka á byggingartíma." ■ Hafsteinn Ólafsson, byggingam. ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.