AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 29
SUYldlaugar Gunnlaugur Ó Johnson, arhitekt 1. Snorralaug. 2. -3. Árbæjarlaug. Arkitektar Úti og Inni. Ljósm. í grein G.Ó.J. nema annað sé tekið fram. ótt ísland státi ekki af mörgum náttúr- legum auðlindum, þá er þó ein sem menn hafa í auknum mæli lært að nýta sér og það er jarðhitinn. Og þótt landið sé á mörkum hins byggilega heims, (og myndu sumir segja að það væri langt utan þeirra marka!), þá er það þó jarðhitinn sem mestu munar um að gera landið byggilegt. Hann er notaður til húshitunar og sem orkugjafi, og þar sem hann er bæði náttúrulegur og ótæ- mandi, þá er hann um leið einhver vistvænasti orkugjafi sem hugsast getur. 27

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.