AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 30

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 30
1. Laugardalslaug. Arkitekt Einar Sveinsson. 2. Arbæjarlaug. Arkitektar Úti og Inni. Á ýmsum tímum hafa menn ýmist kunnað eða ekki að nýta sér heita vatnið til baða. Fornmenn gerðu sér grein fyrir þessum möguleika, og þekkt er t.d. Snorralaug í Reykholti, þar sem skáldið og höfðinginn mun hafa laugast seint og snemma, sér til ánægju og yndisauka. Þegar fram líða stundir hætta menn þó þvílíkum óþarfa enda um margt annað að hugsa en að busla í baði. Líða svo aldirnar að ekki fer nokkur maður í bað ótilneyd- dur, né datt nokkrum í hug að nota mætti jarðvar- ma til húshitunar. Helst datt mönnum í hug að skola úr þvotti í þessu vatni. Það er svo ekki fyrr 28

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.