AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 39
Fra Rannsóknastofnun byggíngarriðnaðarins HÁKON OLAFSSON, FORSTJÓRI COTT AR rið 1998 var að mörgu leyti gott ár hjá Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Velta stofnunarinnar jókst annað árið í röð um 12 % úr 180 Mkr. í 202 Mkr. og tekjuaf- gangur var rúmar 2 Mkr. Megin- breyting frá fyrra ári tengist verkefnum, sem styrkt eru af 4. rammaáætlun EB. Stofnunin hefur átt frumkvæði að þremur umsóknum í CRAFT áætl- un, en það er undiráætlun í iðnaðar- og efnis- tækniáætluninni og sérstaklega sniðin fyrir LMF (lítil og meðalstórfyrirtæki). Öll þessi verkefni hlutu styrki (45-50 % af heildarkostnaði) og hefur Rb verkefnisstjórn og er meginrannsóknaraðili í þess- um þremur verkefnum. Eitt þeirra var í fullum gangi allt árið, annað hófst í ágúst og það þriðja hófst 1. des. s.l. og hefur lítil árhrif á árinu. NÝTING NIÐURSTAONA í hagnýtum rannsóknum er mikilvægt að niðurstöður nýtist sem fyrst í þjóðfélaginu en endi ekki sem skýrslur í skáp, sem ekki nýtast í raun nema óbeint. Af þessu hafa menn oft áhyggjur. Reynsla Rb er sú að all flest rannsóknaverkefnin skila niðurstöðum, sem koma að fullum notum, jafnvel áður en viðkomandi rannsóknum lýkur að fullu. Þannig ná nefna að nú þegar hefur verið stofnað hlutafélag, sem byggir á niðurstöðum eins „Evrópuverkefnisins”, sem lýkur þó ekki fyrr en í árslok 1999. Verulega hefur dregið úr sögun sprungna við viðgerðir húsa. í staðinn nota menn vatnsfælur og innþrýstiaðferð, sem nýlega var þró- uð við Rb og er mun hagkvæmari. Niðurstöður rannsókna á útveggjaklæðningum og viðhaldsþörf íslenskra húsa hafa verið gefnar út í handhægum ritum, sem þegar hafa fengið mikla dreifingu og nýtast bæði aðilum byggingariðnaðarins, svo og stjórnvöldum en árlegur viðhaldskostnaður er nú þegar áætlaður 2 % af nýbyggingarverðmæti, eða um 20 milljarðar, en þetta er í góðu samræmi við upplýsingar um viðhaldskostnað frá öðrum Norð- urlöndum. Þannig má lengi tíunda hagkvæmni verkefna á hinum ýmsu sviðum, s.s. lagnasviði, vegagerð, hljóðtækni o.s.frv., en þar sem fjár- munamyndun þjóðfélagsins er langmest í bygg- ingariðnaði, er sérlega mikilvægt að rannsóknir í greininni nýtist vel. CE-MERKINGAR BYCCINCAVARA CE-merkingar á byggingavörum eru vart hafnar þar sem viðeigandi samhæfðir Evrópustaðlar eru 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.