AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 40

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Síða 40
ekki tilbúnir. Hefur þessu seinkað verulega miðað við áætlanir og munu enn líða nokkur ár þar til þetta kerfi verður virkt í byggingariðnaði. Árið 1998 markar þó tímamót þar sem nokkrar bygg- ingavörur fengu CE-merkingu á grundvelli evr- ópskra tæknisamþykkta, ETA (European technical approval). ETA er veitt á vegum EOTA (European Organisation for Technical Approvals) á sviðum, sem staðlar ná ekki til. Rb fer með aðild íslands í EOTA. Fyrstu tæknisamþykktirnar eru vegna málmfestinga í steinsteypu og hafa tveir fram- leiðendur fengið alls fjórar vörutegundir CE-merkt- ar, þar á meðal eru tvær tegundir Hilti- bolta. STARFSEMI Myndin að neðan sýnir hvernig starfsemin greindist á mismunandi svið. Rannsóknir og þró- un annars vegar og þjónusturannsóknir hins vegar eru 70% heildarstarfseminnar og eru þau álíka umfangsmikil. Þjónusturannsóknir, sem að veru- legu leyti eru prófanir og mælingar fyrir aðila bygg- ingariðnaðarins, eru framkvæmdar skv. gjaldskrá og ekki niðurgreiddar. Slíkar rannsóknir voru alls 1139 á árinu. HACNYTAR RANNSOKNIR Alls var unnið að 79 rannsóknaverkefnum á árinu á hinum ýmsu fagdeildum. Fjögur þessara verkefna eru evrópsk og styrkt af fjórðu ramma- áætlun EB um rannsóknir og þróun (RTD). Þessi verkefni eru: Steypur úr léttum fylliefnum (Euro Lightcon), þróun tækni til framleiðslu á berandi sementsbundnum spónaeiningum, („Geca eining- ar”), nýting úrgangs fínefna í steyptar einingar og þróun varmavélar, sem nýtir lághita úrgangsorku til rafmagnsframleiðslu. Hefur Rb verkefnisstjórn í þremur seinasttöldu verkefnunum. Af öðrum stórum rannsóknaverkefnum, sem unnið var að eða lauk á árinu, má nefna eftirfar- andi: ÁSTAND HÚSA OG VIÐH ALDSÞORF Um er að ræða viðamikið þriggja ára verkefni sem lauk á árinu. Niðurstöður liggja fyrir í þykkri rannsóknaskýrslu, en meginniðurstöðurnar hafa verið gefnar út í aðgengilegu riti, rit nr. 77. Niður- stöður sýna m.a. að viðhaldskostnaður alls er um 2% af núvirði bygginga. Verkefnið var styrkt af HR. LOFTRÆSTAR ÚTVECGJAKLÆDN- INCAR Hér er einnig um að ræða þriggja ára verkefni Yngri en 5 ára 5-15 15-25 25-35 35-45 45-55 Aldur húsa. ár sem lauk á árinu. 73. BUSL Umfangsmikið fimm ára verkefni, sem fjallar um efnisgæði vega, slit- lög og burðarlög. Um er að ræða þróunarverk- efni, sem staðið hefur í fjögur ár og er kostað að mestu leyti af rannsók- nasjóði Vg en einnig af Borgarverkfræðingi, Mal- bikunarstöðinni Höfða og Rb. SJÁLFÚTLEGGJANDI STEINSTEYPA Um er að ræða þriggja ára verkefni, sem lýkur 1999. Þróuð er steinsteypa, sem unnt er að gera það fljótandi, með hjálp mismunandi tegunda íblöndunarefna, að ekki þarf að titra hana við 38 Gæðaeftirlit 4% Ýmis verkefni 7% Prófanir- Þjónusta 36% Rannsóknir 34% Erlent samstarf - Stjórnvaldsverkefni 6% Útgáfa- Upplýsingar 13% Niðurstöður liggja fyrir í riti nr. Loftræstar 75 útveggjaklæðningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.