AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Qupperneq 68
Á mótum nýrrar aldar enn er nýtt árþúsund í sjónmáli, öld sem gefa mun ný tækifæri á flestum sviðum atvinnulífs í landinu. Öruggle- ga mun þetta eiga við list, hönnun og tækni. Arkitektar hér á landi lifa á tím- um mikillar þróunar og mótunar í at- vinnugrein sinni. Á nokkrum áratugum hefur vinnu- umhverfi þeirra breyst gríðarlega og kröfur við- skiptavina um víðara þekkingasvið aukist. Þetta á einnig við aðra sem stunda hönnun og tæknileg störf tengd byggingum og mannvirkjum. linga. Vandinn er að koma fyrirtækjum og einstak- lingum á framfæri erlendis og vekja þar áhuga á þekkingu og reynslu sem fæst hér. Þar kemur til smæð arkitektastéttarinnar og landfræðileg lega landsins. Með nýrri tækni fjar- skipta og tölvutækni gerast þó öll samskipti á milli landa auðveldari ár frá ári. Hefðbundin landamæri verða ekki hindrun í samstarfi á þessu sviði innan fárra ára. í raun þyrfti stuðningur að koma til frá opinberum aðilum og ekki síður frá einkageiranum. íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að sjá hag í útflutningi á Hugvitið og heimurinn EGILL GUÐMUNDSSON, ARKITEKT í dag fer öll menntun arkitekta fram erlendis þótt senn fari að örla á íslensku arkitektanámi. Megin- hluti atvinnutækifæra arkitekta er hins vegar hér á íslandi. Hingað til hafa hérlendir arkitektar verið önnum kafnir við þátttöku í miklu uppbyggingarstarfi innanlands eins og glöggt má sjá á miklum bygg- ingaframkvæmdum á síðustu árum. Mikil atvinnutækifæri liggja ónýtt á erlendri grund, ekki síst í nágrannalöndum og á norðlæg- um slóðum þar sem þekking og reynsla íslenskra arkitekta ætti heima. Má þar nefna Norðurlönd, norðurhluta Kanada, Alaska og norðurhluta Rúss- lands. Við opnun á atvinnusvæðum innan Evrópu og víðar aukast einnig möguleikar á verkefnum í öðrum Evrópulöndum og jafnvel í öðrum heimsálf- um. íslenskir arkitektar standast erlendum starfs- bræðrum sínum fyllilega samanburð hvað mennt- un og þekkingu varðar og ættu að nýta hugvit sitt á erlendri grund. Þó nokkrir arkitektar hafa náð árangri á ýmsum sviðum hönnunar, og má þar nefna Sigurð Gústafsson arkitekt sem vakti nýver- ið mikla athygli á alþjóðlegri hönnunarsýningu með nytjalistastólinn Tango og Studio Granda sem vann alþjóðlega samkeppni um íbúðarhús í Þýskalandi. Mest hefur þessi árangur byggst á þrotlausri sjálfboðaliðsvinnu viðkomandi einstak- íslenskri þekkingu á sviði byggingalistar, hönnunar og byggingatækni. Frændur vorir Danir og Finnar styðja við þann ört vaxandi geira í atvinnulífinu sem flytur út hugvit og þekkingu á þessi sviði til fjarlægra landa og árangurinn lætur ekki á sér standa. Þeir gefa fyrirtækjum og einstaklingum tækifæri til þess að taka þátt í alþjóðlegu starfi, ráðstefnum, sýningum og tengjast því umhverfi þar sem sambönd og tengsl myndast. Ef þetta yrði raunin hér á landi mætti markvist tengja íslenskt hugvit á þessu sviði við umheiminn og efla fjölbreytileika í atvinnulífi okkar. Ekki má heldur gleyma því að slíkur útflutningur hefur áhrif þ.e. aukin þekking og reynsla flyst til landsins. Sá sem þetta skrifar hefur tekið þátt í nokkrum verkefnum utanlands í samstarfi við aðra íslenska arkitekta. Þótt ekki hafi beinlínis verið unnið mark- visst að útflutningi á þessum verkefnum sýna þau að möguleikarnir eru fyrir hendi, þótt á brattann sé að sækja. Verður hér fjallað stuttlega um þrjú verkefni. Þau eru annars vegar á sviði sjávarútvegsbygg- inga og hins vegar á sviði skipulags og íbúðabygg- inga á norðlægum slóðum. RÆKJUR f MILLLJÓNAVÍS í MUUK NORÐUR VIO DUNBSHAF Myndir 1. Verkefnið var hönnun og bygging á rækjuverksmiðju í NLJUK á Grænlandi fyrir um 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.