AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.08.1999, Page 71
linga, fagfélaga, fyrirtækja og stofnana. Skapa þarf vettvang þar sem kynning, fræðsla og auglýsing á sér stað. Nota þarf aldamótin sem hvata að öflug- ri sókn til nýrrar aldar fyrir útflutning á íslensku hugviti á sviði byggingalistar. Maður, náttúra og tækni er yfirskrift heims- sýningarinnar EXPO 2000 sem haldin verður í Hannover í Þýskalandi frá 1. júní - 31. október á næsta ári. íslendingar taka þátt í sýningunni í glæsilegum sýningaskála sem að sjálfsögðu er íslensk hönnun og hugvit. íslensk stjórnvöld og öflugir aðilar atvinnulífsins hafa gefið til kynna að gera eigi þátttöku íslands á heimssýningunni sem veglegasta. Gera á sérstakt átak til kynningar á menningu og list. Hægt verður að sækja um þátt- töku í þessu átaki fyrir einstaklinga og hópa. Hér er komið tækifærið til þess að hefjast handa með samstilltu átaki og kynna íslenska arkitekta, hönn- un og tækniþekkingu á erlendri grund. ■ 69

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.